Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 153

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 153
Sænsk og íslensk skyldurækt 5S fjármálum. Petta lán vildu þeir láta taka á Englandi. Ef slíkt lán væri tekið, væri úti um alt sjálfstæði landsins. Island sjálft með öllu sem á því er, bæði kviku og dauðu, yrði þá veðsett og sett undir yfirstjóm lánsveitanda; mundi það þykja lítið veð fyrir slíkri skuld. Jeg minnist eigi að nokkuð blað á íslandi yrði til þess að mótmæla þessari tillögu sjálfstæðisforingjanna. Botnlaust skuldabasl og sjálfstæði er aldrei samfara. B. Th. M. Sænsk og íslensk skyldurækt. Veturinn 1919 — 20 dvaldi Arnór Sigurjónsson á kennaraskóla í Uppsölum. Par vildi þá svo til einn morg- un í skammdeginu, að kennari einn kom 10 mínutum ofseint í fyrsta tímann. Milli kenslustunda heyrði Arnór hann segja frá því í kennara- stofunni, að hann hefði vaknað ofseint sökum þess, að vekjaraúr hans hafði eigi vakið liann. Hann klæddi sig þá í skyndi, tók með sjer árbita sinn og skundaði í skólann. Petta var í fyrsta sinn, er hann kom ofseint í skólann, og það var á þriðja ári hans við skólann, og um einar 10 mínútur var að ræða. Veturinn 1917 —18 tók stúdent einn þátt í latínukenslu við háskól- ann í Reykjavík. Bæði honum og öðrum nemendum þótti leitt, hve oft það vildi til, að kennarinn kom alls eigi í tínrana. Peir tóku sig þá eitt sinn saman um það, þá er kennarinu kom eigi í tíma, að þeir skyldu ekki koma í næsta tíma, og vita, hvernig kennaranum yrði við, er enginn þeirra kæmi. Peir gerðu þetta þegar, og er þeir komu í næsta tíma þar á eftir, bjuggust þeir við, að kennarinn mundi segja eitthvað. Sú vor> brást eigi heldur, því nú kom kennarinn í tímann, En er hann tók til máls, byrjaði hann með því að biðja þá að afsaka, að hann hefði ekki komið í seinasta tímann. Hann hefði hitt kunningja sinn á götu, og farið- með honum ú kaffihús og steingleymt svo tímanum! Pá er kennarinn hóf sögu þessa, varð nemendunum litið hverjum á annan, og áttu þeir erfitt með að verjast hlátri. Um veturinn komst kennarinn yfir rúmar 30 bls. í lesbók Gertz með nemendum sínum. Hvaða áhrif slíkur kennari hefur á æskulýð þart engrar skýringar. Rjettur, fræðslurit um fjelagsmál og mannrjettindi. Ritstjórr Pórólfur Sigurðsson. 1. —5. ár, Akureyri 1915—20. Tímarit þetta er nú komið á 5. árið. Flestir, sem að því standa, eru Pingeyingar. Elstur þeirra er tíenedikt Jónsson >frá Auðnum, þjóðkunnur mentamaður. í riti þessu eru margar góðar ritgjörðir, og sumar þeirra um málefni, sem. hafa lítið verið rædd áður á íslandi. Pað er því skaði, að rit þetta hefur eigi enn náð þeirri útbreiðslu, sem það verðskuldar; er vonandi að t. a. m. Sunnlendingar og Vestfirðingar gefi því meiri gaum hjer eftir en liingað til. Rúmið leyfir eigi að þessu sinni meira en rjett að nefna eina rit- gjörð í 1. hefti 5. árs. Hún er um skipulag íslenskra bókasafna ettir Arnór Sigurjónssen og einkar fróðleg. í þeim efnum erum vjer íslendingar skamt á leið komnir. í því eina bókasafni á Islandi, sem. hefur fjárafla og mannfjölda til að vera í lagi, er flest í ólagi. Væru bókasöfn komin í sama horf á íslandi sem hjá Dönum og Svíum, mundi vera bókasafn í hverjum hreppi og þau fá mikið fje úr ríkissjóði og^ hreppssjóði. Alþýðubókasöfn Dana geta fengið alt að 1 5000 kr. á ári úr ríkissjóði, enda styrkja þeir bókasöfn sín miklu betur en Svíar. Höfund- urinn á þakkir skilið fyrir að hafa ritað ritgjörð þessa, og það er gleði- legt, að sumir hinir bestu menn Pingeyinga hugsa um málefni þetta. Síð- asta vetur var Sigurgeir Friðriksson, bóndi í Skógarseli í Suður- Pingeyjarsýslu, hjer í Kaupmannahöfn, og gekk í bókasafnsskóla. Hann mun vera hinn eini íslendingur, sem það hefur gert. Einnig fór hann til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.