Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 141

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 141
Um hæstarjett 141 handa byrjendum eiga að vera, að minsta kosti í öllum náttúruvísindum og í landafræði og sagnafræði. Með því að rita bók þessa og »Flóru íslandss hefur Stefán Stefánsson unnið hið þarfasta verk, og mega allir ís- lendingar vera honum þakklátir fyrir það. Í’ví miður auðn- aðist honum eigi sökum dýrtíðar að koma út nýrri útgáfu af »Flóru«, en hann hafði lagfært hana og búið nýja útgáfu undir prentun. B. Th M. Sigurður Porðarson, Um hæstarjett. Rvík 1921, 42 bls. Fyrv. sýslumaður Sigurður Þórðarson hefur unnið þarft verk, að rita bækling þennan. Hann sýnir glögglega, hve mikið flýtisverk lögin frá 6. október 1919 um hæstarjett eru, og að engin framför er að þeim fyrir rjettarfarið á ís- landi. Dómar eru nú lakar rökstuddir en áður og málaflutn- ingur orðinn svo dýr, að mörgum er ókleift að ná rjetti sín- um eftir hinum nýju lögum. Slík stórbreyting á dómskipun landsins hefði að eins getað farið vel, ef málið hefði verið rækilega undirbúið, en því var nú ekki að heilsa. Auk þess var gert ráð fyrir því í sambandslögunum að hæsti- rjettur væri ekki stofnaður fyrst um sinn, eins og Sigurður Sigurðsson bendi á á alþingi, og hefur því landsstjórnin og alþingi eigi haldið þau. Höf- undurinn segir, að forsætisráðherra hafi verið hótað því af einhverjum af þeim fjórum fulltrúum landsins, sem voru með honum í Kmhöfn vorið 1919, að lagafrumvarp um hæstarjett yrði flutt á alþingi, ef hann flytti það ekki; nefnir hann þar til þáverandi fjármálaráðherra Sigurð Eggerz. Hann mun þó ekki hafa verið einn um það, því að það var talað í Kmhöfn þá um vorið, að ef stjórnin flytti ekki frumvarp um stofnun hæstarjettar, mundi að minsta kosti Bjarni Jónsson gera það, ef Sigurður Eggerz ljeti það ógert. f’á var líka ráðið til að hlýða sambandslögunum og fresta máli þessu nokkur ár, uns yfirvofandi fjárkröggur væru gengnar um garð; mætti þá búa mál þetta vel úr garði; einnig færi vel á því, að setja inn- lendan hæstarjett á stofn og endurbæta alla dómaskipun lands- ins 1930, þá er þúsund ár væru liðin frá setningu alþingis, en slíkum ráðum var ekki sint. Bæklingur þessi er þess verður, að allir íslendingar lesi hann, þeir er hugsa um velferð íslands. Ef oft væri á íslandi ritað um hin þýðingarmestu málefni af svo skynsamlegu viti sem Sigurður í’órðarson hefur gert um hæstaijett, mundi margt fara þar betur en nú er raun á, B. Th. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.