Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 105

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 105
Mannfjelagssiðferði 105 hefur notað bábar aðferðir: ýmist einstaklingshátt {indivi- dualisme) eða fjelagsskap (socialisme). Venjulega gefur þó að líta stjórnlausan einstakl- ingshátt, og að hver leitar að komast áfram til eyði- leggingar og niðurdreps fyrir keppinautana; og vjer sjá- um, hvernig náttúran getur á leið þessari yfir lík, sem enginn hefur tölu á komið, lagað dýra- ogjurtaríkið eftir því, sem hagar til á ýmsum stöðum á jörðinni og mis- jafnt loftslag krefur. En það má líka sjá fjelagsskap, þar sem fastákveðin samvinna ræður í dýraríkinu, t. a. m. samvinna býfiugn- anna og mauranna. En það á að koma börnunum í skilning um það, að þá er menn vilja líkja saman annari hvorri aðferð þessari í náttúrunni við mannheiminn, þá nota menn rangar sam- líkingar. Skaparinn hefur átt hægt með að koma á fastákveð- inni samvinnu í dýranýlendum, af því að þar er um ver- ur að ræða, sem öld eftir öld hafa hinar sömu samkynj- uðu og óbreytanlegu tilhneigingar, óskir og nauðsynjar. Pað má með sanni segja að dýr þessi sjeu vanaskepnur. En verkefnið er gjörsamlega annað, þá er um er að ræða reglufestu í samvinrtu milli verna, sem — eins og mennirnir — einmitt eru gæddar einstaklingsþrá, og hafa mjög mismunandi þarfir, gáfur og tilhneigingar, og stöð- uga löngun til þess að fara lengra yfir þau mið og tak- mörk, sem fyrri kynslóðir hafa sett, — í fám orðum beint yfir sjerhverja reglufestu eða áætlun. Mennirnir eru einmitt eigi vanaskepnur. En börnin eiga einnig að læra, að hin aðferð skaparans, hin miskunnarlausa ein- staklingsbarátta allra gegn öllum á eigi heldur við verur eins og mennina, sem er gæddir tveim gáfum, er gera þá ólíka flestum dýrum: rjettlætistilfinningu og sam- vinnuþrá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.