Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Qupperneq 151

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Qupperneq 151
Skuldir íslands I5i Ef markmiðið er að gjöra ísland gjaldþrota, má sannarlega segja, að ntí miði drjtígum áfram. Arstekjur landsins voru 1912 og 1913 að meðaltali 2,569 þtísundir kr., og 1914 voru þær að eins 2,334,309 kr. samkvæmt landsreikningum, en að meðaltali 1914 og 1915 voru árstekjurnar 2,872,000 kr. Ars- vextir og afborganir af skuldum hins íslenska ríkissjóðs eru því þegar orðnar nokkru meiri en árstekjur landsins voru fyrir 1915. Eitthvað hið tiifinnanlegasta við lán þetta er það, að ríkissjóður skuli eigi fá nema rtímlega 6/n hluta þess (420,000 pd. sterling), og að þeir menn, sem ntí eru unglingar og börn og eiga enga sök á því að fjárhag landsins hefur verið stjórnað illa, verða að endurgjalda mikið aí því. ]?að vantar eigi, að reynt hafi verið að aðvara suma landsmálamenn vora, landsstjórnina og alþingi, bæði í Ársriti þessu og annarsstaðar. Af- leiðingarnar eftir allar miklar styrjaldir eru fjárþröng og vandræði, fátækt og neyð; svo var það eftir styrjaldir Napóleons og Luðvígs 14. og margar aðrar styrjaldir. fetta er í raun rjettri svo ljóst, að hverium manni með heilbrigðri skynsemi ætti að vera það augljóst, og að aldrei ríður meira á varfærni og sparsemi í fjármálum en einmitt á slíkum tím- um. En þó kvað Sigurður Eggerz, þá f jármálaráðherra, 18. febr. í fyrra á alþingi fjárhag landsins vera góðan (sjá ræðu hans í Lögrjettu 20. febr. 1920, líka í Morgunblaðinu 19. febr.) og barðist ásamt Bjarna Jónssyni frá Vogi fyrir stofnun dýrra og óþarfra embætta. Svona lítið skildi hann í fjárhagsástandinu á íslandi og hvað gerðist í heiminum. Hann var þá að hrósa sjer af því, að 5,361,617 kr, hefðu verið greiddar árið er leið af verslun landsins, og að tveir »nýir tekjuliðir, sem ekki voru áætl- aðir«(!), stimpilgjaldið og tunnutollurinn, sem þá var dembt á menn, hefðu orðið yfir 2,100,000 kr. Hann skildi auðsjáanlega ekkert í því, hvaða áhrif það hafði á verðlagið á íslandi, að fimm miljónir kr. voru lagðar á verslunina, og að landsmenn voru ntí sognir rjett eins og á dögum hörmangaranna. Pað er margt athugavert við ræðu þessa, en hjer er eigi rtím til margra athugasemda. Hin eina framför í ræðunni er stí, að ntí taldi fjármálaráðherrann saman eignir og skuldir landsins frá sama ári, eins og jeg hafði sagt honum í Lögrjettu að gera ætti, en andstætt því, sem hann gerði 1919. ?ótt ísltínd sje stórt land, er það þó eigi ríkara en svo, að það mundi þegar vera komið á höfuðið, ef það ætti þrjá fjármálamenn sem Bjarna frá Vogi og aðra þrjá sem Sigurð Eggerz. Landið er ntí eigi voldugra ríki en það, að það getur eigi borið 6 stórmenni eins og þá. En þótt þeir sjeu einungis tveir, mun þeim þó takast að gera landið gjald- þrota, ef kjósendur lofa þeim að halda áfram og vilja borga brtísann. — Ríkissjóður hefur orðið að tryggja hið fyrsta enska lán sitt með toll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.