Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 109

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 109
Mannfjelas^ssiðferði 109 unum og á húsveggjunum, en aftur á móti dálítið minna af lýðsmjaðri. »fví að þeir menn, sem ávalt eru reiðu- búnir til þess að lofa hina dönsku þjóð, einkum almenn- ing fyrir mikla upplýsingu og menningu, ætli þeir geri sig eigi seka í einhverju af hinu óholla og skaðlega lýð- smjaðri, sem lokar eyrum lýðsins fyrir framfaravænlegum áhrifum ?« — En hvað ætli vjer íslendingar megum hugsa? III. Af öllum íslenskum málefnum er uppeldismálið og siðferði þjóðarinnar hið þýðingarmesta. Siðferðið, ráð- vendni og skyldurækt, er sá grundvöllur, sem velferð þjóðarinnar hvilir á. Pess vegna er skýrt hjer svo ræki- lega frá hinu ágæta erindi dr. Ussings um mannfjelags- siðferði, og meira en helmingurinn af því er þýtt almenn- ingi til íhugunar. Pað er fróðlegt að bera það saman við ástandið á Islandi, og sjá hvað við á hjá oss og hvort alt er nefnt, sem ástæða væri til að nefna, ef tala þessi væri um ástandið á Islandi. I Danmörku er ýmis- legt öðruvísi en á íslandi, þótt margt sje mjög svipað, en því er slept hjer, sem síst á við hjá oss og almenn- ingur getur minst gagn haft af. Ræða Ussings vakti óvenjulega mikla athygli. Eitt af blöðunum, Politiken, hjet verðlaunum fyrir hinar bestu sögur og orðskviði, er væru vel fallin til þess að gefa út í lesbókum; urðu margir rithöfundar og kennarar til að keppa um þau. Alls komu sjö til átta hundruð svör. Fjórir fengu verðlaun fyrir sögur, en fimm fyrir orðskviði og enn fremur átta heiðursskjal. Pó þótti dóms- nefndinni ekkert svo gott, að það væri fullkomin fyrir- mynd; má vera að því hafi valdið, að þess hefur enn verið lítið gætt að koma orðum að samúðarhugsjóninni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.