Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 98

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 98
g8 Manníjelagssiðferði unum eru notaðar mest ímyndaðar ástæður og tölur, svo að það hefur eigi hina minstu þýðingu að muna geranda- tölurnar eða niðurstöðuna. Hvaða ánægja er að reikna út, hvað einhver ímyndaður kaupmaður fær í ágóða með því að kaupa skipsfarm, sem eigi er til, fyrir geypiverð, þá er hann selur hann aftur fyrir geypiverð, og það er enn fjær sanni. Menn segja að þetta sje æfing fyrir hugsunina. En er menn æfa minnið, þá kenna menn þó eigi börnunum um ímynduð lönd eða um ríki og kon- unga, sem hafa aldrei verið til. Menn kenna þeim sanna sögu og latidafræði, og láta æfingu minnisins vera sam- fara verulegu þekkingarnámi. En því er eigi farið eins að í reikningi? Mannfjöldi á allri jörðinni er nú talinn 1700 miljónir og Borgundarhólmur 588 □ kílómetrar. Ef tveir menn geta staðið á hverjum □ metri, geta þá allir menn á jörðinni staðið á Borgundarhólmi? Pað er fróðleikur í þessu reikningsdæmi. Slík dæmi má búa til mörg. Og siðferði: Lát barn reikna út, hvað mildð sá maður, sem eyðir daglega 2 kr. í áfengi, eyðir á ári, og hve mörg stígvjel mætti kaupa fyrir það handa börnum hans, ef stígvjelin kosta svo og svo. Lát barn reikna út, hve mikið hver geti sparað á ári, ef hann leggur eina krónu í sparisjóðinn á viku. Hve mikið yrði það, ef einn maður af hverri fjölskyldu gerði það fyrir 600000 fjölskyldur. Hve mikið yrði það á tíu árum? Hve mörgum gæti sparisjóðurinn lánað af fje þessu til þess að reisa góð verkmannahús fyrir o. s. frv. Sparsemin hefur tvær hliðar: aðra, sem snýr að þeim einstakling sjálfum, sem sparar, hvað hann eignist með því að spara-svo og svo lengi, og hina, sem snýr að mannfjelaginu, hvað þjóðfjelagið vinnur við það að margir spari. fað hefur verið mikill skaði fyrir spar- semina, að menn tala ávalt við almenning um þá hliðina,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.