Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 140

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 140
140 Konungs skuggsjá. íslenskt málsháttasafn Konungs skugg-sjá. Nýja útgáfu af henni hefur Finnur Jónsson gefið út fyrir hið kgl. norræna fornfræðafjelag. Hún er raeð miklum orðamun úr handritunum og löngum inngangi og er bæði vandaðri og miklu fullkomnari en hinar eldri útgáfur. Verð 12 kr. Islenskt málsháttasafn, Finnurjónsson setti saman, Kmhöfn 1920. (Hið íslenska fræðafjelag) XX-)-224 bls. Verð 12 kr.; 20 eintök á mjög vandaðan pappír með númeri 20 kr. eintakið. Bók þessi hefur að eins verið nefnd í einu íslensku blaði; í henni er þó lffsspeki hinnar íslensku þjóðar, ýms reynslu- sannindi um líf og hugsunarhátt manna, og hún mun mörg- um landsmönnum kærkomin. Hún er hið merkasta og vand- aðasta málsháttasafn á fslensku. í hinu mikla safni síra Guð- mundar Jónssonar, sem Bókmentafjelagið gaf út 1830, eru margir útlendir málshættir, þýddir úr dönsku eða öðrum mál- um, og sumir málshættir eru þar skakkir; útgefanda vantaði eðlilega málfræðisþekkingu og ástæður til þess að rannsaka uppruna máisháttanna og gera safn sitt vel úr garði. Slíkir málshættir eru ekki teknir í safn þetta; en í það eru tíndir málshættir úr öllum sögunum og öðrum fornritum vorum. og eftir föngum aðrir þeir málshættir, sem eru alíslenskir. f’eim er ráðað eftir efni, og einkennisorð sett í stafrófsröð fyrir framan til þess, að hægt sje að finna málshætti um það efni, sem leitað er að. Fremst í bókinni er fróðlegur og rækilegur formáli um málshættina. Stefán Stefánsson, Plönturnar. kenslubók í grasa- fræði með 255 myndum og 1 litmynd. 2. útgáfa. Kmhöfn 1920. io-)-i68 bls. 8. Verð innb. 7,50. í hvert sinn er jeg lít í bók þessa, dettur mjer í hug, að nú er hægra að læra grasafræði en á skólaárum mínum. Við lásum danska grasafræði í 2. bekk, dágóð bók að vísu fyrir danska menn, en í henni voru mörg orð, sem vjer vissum eigi hvað kalla skyldi á íslensku, og kennarinn gat heldur litla leiðbeiningu gefið. Hann var stærðfræðingur, en var látinn kenna grasa- fræði, af því að enginn grasafræðingur var til við skólann. Það var því mikill fengur bæði fyrir skólana og námsmenn að fá góða grasafræði á íslensku, eins og bók þessi er. Stefáni Stefánssyni auðnaðist að lagfæra málið og endur- bæta grasafræði þessa og koma henni aftur á prent, áður en hann fjell frá. Hún er prýðilega úr garði gerð og með mjög mörgum góðum myndum, eins og allar kenslubækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.