Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 127

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 127
Skúli hjeraðslæknir Thorarensen 27 að hann hefði gefið sig mikið við almennum fjelags- eða framfaramálum. Hann var þingmaður Rangæinga 1845, og mun ekki hafa fallið það starf. Skúli læknir fæddist að Hlíðarenda 28. mars 1805, varð stúdent 1824, fór til Hafnar 1828, tók háskólapróf í læknis- fræði 1834 og sama ár skipaður hjeraðslæknir í Ámess-, Rangárvalla- og Skaftafellssýslum. Gengdi því embætti með stökum dugnaði sem áður sagt, þar til hann sagði af sjer 1869 og andaðist 1. apríl 1872 þrotinn að heilsu og eftir miklar þjáningar.2) Fyrir óþreytandi dugnað sinn var Skúli sæmdur kansellí- ráðs nafnbót og gjörður riddari af Dannebrog. Finnur Jónsson frá Kjörseyri. ') Fóstursonur og frændi Skúla læknis, sem hjer er átt við, var Skúli, yngsta barn Bjarna Thorarensens. Skúli læknir tók hann til fósturs nokkru eftir fráfall bróður síns. Skúli Bjarnason Thorarensen var fæddur 23. maí 1840 og hjet eftir »_gamla Skúla Thorlacius« (d. 1815). Hann andaðist snemma í júlí 1853 í Reykjavík, og er þar grafinn skamt fyrir norðan líkhúsið við hliðina á frú Solveigu Thorarensen móðursystut sinni. Var hvítur marmarasteinn, heldur þunn hella, á leiði hans, sem Skúli læknir ljet setja, en nú er hún brotin og burtu brotin mestöll, er jeg kom þar síðast. Skúli Bjarnason var óvenjulega vel gáfaður drengur og hinn mannvænlegasti f alla staði. Jeg á eitt brjef frá honum til móður minnar, dagsett 27. júní 1852, og minnist jeg þess eigi, að hafa sjeð jafn- fagra rithönd eftir nokkurn svein 12 vetra. Sumarið 1853 reið Skúli læknir með fóstra sinn suður í Reykjavík, og átti hann að ganga undir inntökupróf í latínuskólanum. En í Reykjavík tók Skúli hinn ungi sótt og andaðist eftir stutta legu. Andlát hans fjell fóðurbróður hans mjög nærri. f'á er hann reið frá jarðarför hans, fór hann í einum áfanga austur að Móeiðarhvoli og vildi við engan mann mæla á leiðinni; reið hann jafnan utan götu, er hann sá mann koma. Það heyrði jeg og sagt, þá er jeg var drengur, að hann hafi þá riðið utan götu niður alla Kamba, og var það haft eftir manni, er mætti honum neðarlega í Kömbum og hann nafn- greindur, en eigi man jeg nú hver sá maður var. 2) Skúli læknir hugði, að hann mundi verða bráðkvadd- ur eins og faðir hans og bróðir, flestir föðurbræður hans (Stefán amtmaður Thorarensen og bræður hans) og fleiri frændur. Þá er frændi hans sjera Sigurður Thorarensen dó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.