Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 118

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 118
Í’rír Skotar 118 Carthy í New Statesman 4. des. 1920). En bók Kers um myrku aldirnar er eins snildarleg og ágæt. Af íslenskum efnum hefur prófessor Ker auk þess ritað um Sturlu í'órðarson og um biskupana Guðmund Arason og Jón Arason og fleiri.1) Um Origines Islandicae skrifaði hann ritdóm í English Historical Review, okt. 1905. Víkingafje- lagið í Lundúnum hefur hann ávalt stutt drengilega bæði með vinnu og fjárframlögum. íslensku, sem hann bæði talar og ritar, hefur hann lengi kent við »University College« í Lund- únum, og má segja, að hann láti ekkert tækifæri ónotað til þess að giæða áhuga á íslenskri tungu og íslenskum mentum á Englandi, og samúð með þjóðinni, sem Island byggir. Honum nægir eigi heldur að gera þetta að eins á Englandi, því hann lætur sjer líka hugleikið um að íslensk tunga sje vernduð og í heiðri höfð á íslandi; í því skyni gerði hann það höfðingsbragÖ að kosta nýja og vandaða útgáfu af riti því, sem svo mjög hafði stuðlað að hreinsun og fegrun ís- lenskunnar, þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar á Odysseifskviðu (1912). Slíkt var fágætt tiltæki, en það lýsir manninum ákaf- lega vel. Hitt lýsir líka lunderni hans, að hann, þessi mikli lærdómsmaður og víðfrægi snillingur, var glaður eins og barn, sem fær fallega jólagjöf, í hvert skifti er hann fjekk brjef frá krökkum, sem hann hafði kynst uppi í sveit á íslandi og sem skrifuðu honum eins og leikbróður sínum, eða þá smala, sem verið hefði á bænum þar sem þau áttu heima. Til íslands mun Ker fyrst hafa komið 1893, en sex sinn- um alls. Eignaðist hann hjer marga vini, þótt nú sjeu fallnir í valinn ýmsir af þeim, sem honum voru kærastir, eins og t. d. Guðmundur skáld Magnússon, Björn Ólsen og Matthías Jochumsson. l’egar hann frjetti lát Ólsens, varð honum að orði vísa Bólu-Hjálmars j Mínir vinir fara fjöld«, og víst mun honum hafa þótt um þær mundir sem lítt frysi á feigs vök, þar sem voru vinir hans, og tíðhöggið í þá fylkinguna, enda flaut þá enn blóð Norðurálfustyrjaldarinnar miklu og átti marg- ur um sárt að binda. Af eftirlifandi vinum hans á Islandi mun síra Kjartan Helgason 1 Hruna vera honum kærastur, og hjá honum var hann vanur að dvelja um stundarsakir á Is- landsferðum sínum. 1*011 prófessor Ker sjeu bókmentirnar eðlilega hugfólgn- astar af íslenskum efnum, fer það þó fjarri því, að hann hugsi um þær einar. Hann lætur sjer ekki á sama standa l) Sjá Saga-Book of the Viking Society, V. o. fl. bindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.