Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 116

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 116
I*rír Skotar 116 sóma, að þeir höfðu samskonar fjelagsskap til hjálpar nauð- stöddum »óvinum« í sínu landi. Þó að Bryce lávarður hafi nú nærri þrjá um áttrætt, er hann samt enn þá ungur og fullur af fjöri, og jafnvel ekki farin að förlast sjón. Starfsmaður er hann meiri en allur þorri þeirra, sem enn eru í broddi lífsins. Hann hefur verið tþróttamaður mikill um dagana og skemt sjer við fjallgöngur og annað þesskonar; t. d. gekk hann fyrstur manna upp á fjallið Ararat 1876 — líklega til þess að skoða örkina hans Nóa sáluga, sagði einn vinur hans. Bók um þann leiðangur birtist árið eftir (Transcaucasia and Ararat). Haustið 1920, 82 ára gamall. fór hann suður í Marokkó og gekk þar upp í Atlasfjöllin til þess að kynnast þjóðflokki þeim hinum merki- lega, er þar hefst við og Berbar (Berbers) nefnist. Hafði Jón Stefánsson verið þar haustið áður og skrifaði hann Bryce þaðan, að fólk þetta hefði hrein ættareinkenni Norðurlanda- þjóða, langhöfðað (dolichocephalic), bláeygt, ljóshært, hávaxið o. s. frv. Um þetta vildi gamli maðurinn fullvissa sig af eigin sjón. það er ánægjulegt að minnast mikilmenna, sem eiga sjer svo fagra sögu, eins og þessi skosk írski lávarður; hún er eins og skygður skjöldur, sem hvergi er blettur eða móða á. Vonandi verður einhvern tíma ritað rækilega á tslensku um Bryce og æfistarf hans, en til þess að gera það að verð- leikum, þarf miklu færari mann en þann, sem þessar lín- ur ritar. W. P. Ker. William Paton Ker er fæddur 1855 í Glasgow, og stundaði háskólanám bæði þar og í Oxford og kyntist þá Guðbrandi Vigfússyni. Mun hann hafa verið ung- ur, er hann fór að leggja stund á íslensk fræði. Tuttugu og átta ára gamall (1883) varð hann prófessor í enskri bók- mentasögu og almennri sagnfræði við »University College« í Carditif og var þar til 1889, er hann varð prófessor í enskri bókmentasögu við »University College* í Lundúnum. f’ví embætti heldur hann síðan, en 1920 var hann auk þess gerður prófessor í enskum skáldmentum við háskólann í Ox- ford. Er það virðingarstaða og hlotnast ekki öðrum en þeim, er mikinn orðstír hafa getið sjer, en hins vegar heimtir em- bættið ekki mikla vinnu, því að prófessor sá, er því gegnir, á einungis að halda fáa fyrirlestra á ári. Af hinum stærri ritum prófessors Kers eru það einkurn tvö, er snerta beinlínis íslenskar bókmentir: Epic and Romance
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.