Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 113

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 113
'■3 Smágreinar. f’rír Skotar — íslandsvinir. James Bryce lávarður. Maður sá, sem hjer ræðir um, er í senn einn af hinum frægustu, mikilhæfustu og í alla staði ágætustu Bretum, sem nú eru uppi. Hann heimsótti ísland árið 1872 og hefur síðan jafnan verið þjóð vorri vin- veittur. Hann lærði þá íslensku hjá Halldóri Kr. Friðrikssyni. Bryce lávarður er fæddur í Belfast á írlandi 10. maí 1838. Móðir hans var írsk, frá Antrim, en faðir hans var Skoti frá Glasgow, og sendi son sinn þangað til að mentast. Lauk hann háskólaprófi 1862, og sama ár kom út hið fræga sögurit hans, The Holy Ronian Ettipire. , Er sú bók komin í ótal útgáfum. Á frummálinu kom 20. útgáfan laust eftir alda- mótin og svipaðri hylli hefur hún náð í þýðingum. Eftir það fór Bryce til Þýskaiands og stundaði nám við háskólann ( Heidelberg. 1,870 var hann gerður doktor í lögum og hafði þá í þrjú ár verið hæstarjettarmálaflutningsmaður í Lundúnum. Sama ár varð hann konunglegur (regius) prófessor í borgara- legum lögum við háskólann í Oxford, en sagði því embætti af sjer 1893, er hann var skipaður í öldungaráð Lundúna- háskóla. Hann fór snemma að gefa sig við stjórnmálum og var ótrauður liðsmaður frjálslynda flokksins, sem hann og hefur verið alla æfi. Árið 1880 var hann kosinn til þing- setu í kjördæmi einu í Lundúnum, en fimm árum síðar í Suður-Aberdeen og þaðan af í sama kjördæmi. Hann var ritari utanríkisráðaneytisins 1886, en Rosebery lávarður var þá utanríkisráðherra. Þegar Gladstone varð í fjórða sinn yfir- ráðherra 1892, varð Bryce í ráðaneyti hans og 1894 varð hann atvinnumálaráðherra. Var hann það í eitt ár eða til þess er ráðaneyti Gladstones fjell árið eftir. Hefur hann bæði sem þingmaður og ráðherra átt þátt í að koma á ýms- um lögum, sem fyrir löngu hafa haft heillaríkar afleiðingar, en hjer er hvorki rúm nje ástæða til að telja þau upp. í baráttunni fyrir heimastjórn íra studdi hann tillögur Glad- stones kappsamlega, enda hefur hann reynst írum eigi síður tryggur en íslendingum, og nú — snemma árs 1921 — er stjórn Lloyd Georges lætur hinar afskaplegustu ógnir dynja yfir írland, er Bryce eins og við mátti búast meðal hinna fremstu í flokki þeirra drengskaparmanna, sem berjast fyrir því að friður komist á milli landanna. Þá er hinn góðfrægi landi hans Sir Henry Campbell-Bannermann myndaði ráða 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.