Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 152

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 152
152 Skuldir íslands tekjum sfnum. Þótt þær sjeu eigi veðsettar, er þó lagt haft á þær, og erfitt verður fyrir Island að fá lán aftur, þá er svona er komið. Ef það tekur lán aftur í Englandi, kemst Island að líkindum undir fjárhagsstjórn Englendinga, eins og sum lönd í öðrum heimsálfum og á Balkanskaga. f’að er efnilegt eða hitt þó heldur! Hvað er þá orðið af sjálfstæðinu? Væri ekki betra meiri sparsemi, en minna tildur? Tildurherrarnir af ís- landi skilja eigi enn hvað stórveldi er nje aðferð þeirra. — ?að er merkilegt, að ekki hefur verið reynt að taka lán þetta t. a. m. í Hol- landi eða í Svíþjóð. — Sumir halda að Danmörk sje stórveldi eða að þaðan stafi hætta verri en frá nokkru stórveldi. Einstaka menn ætla jafnvel að ísland yrð? stórveldi, ef það legði Grænland undir sig. Sumir segja að ríkissjóður íslands hafi eigi tekið alt þetta lán handa sjálfum sjer, — hann ber þó alla ábyrgðina á því, — bankarnir eigi að fá meiri hlutann af því, einkum Islands banki. En sá banki, er verðtir að greiða yfir S1^ af hundraði í vexti af lánsfje sínu, getur eigi veitt neitt lán nema með afarkostum. Veðdeildarfjelag, sem ætti að veita bændum ódýr fasteignalán, er eigi hægt að stofna með svo dýru fje. Lögin um ríkisveðbankann geta því eigi komið til framkvæmda fyr, en ódýrara fje er til, enda segja ntenn af íslandi að ríkisveðbankinn verði eigi settur á stofn að sinni, en því bæta þeir við, að bankastjóraembætti muni verða stofnað. fá er jeg spurði, hvernig menn gætu hugsað sjer slíka vitleysu, fekk jeg það svar, að bankinn hafi eiginlega verið samþyktur til þess að Böðvar Jónsson Bjarkan fengi embætti! Í>ví á jeg bágt með að trúa. Og eftir því sem jeg þekki Pjetur Jónsson atvinnumálaráðherra, þá er við vorum saman á Set jeS e^ setlað, að hann sje svo óvitur maður, og fari svo gálauslega og samviskulauslega með fje landsins á þessum vandræðatím- um, að'hann fari að skipa bankastjóra áður, en bankinn getur komist á stofn og tekið til starfa! Laun bankastjóra á líka að greiða af fje bank- ans, en hann á ekkert til fyr en hann tekur til starfa. Jeg hygg líka að Böðvar Bjarkan sje óeigingjarnari maður en svo, að hann vilji taka á móti slíku embætti, sem yrði eigi annað en blóð- suguembætti, þangað til bankinn tæki til starfa. Pessu er mjer svarað með því, að jeg þekki eigi ástandið á Islandi 0g að jeg sitji hjer í Kaupmannahöfn. Jeg ætti þó að vita, að dýrt prófessorsembætti hafi verið skipað í vetur, þrátt fyrir það þótt enginn hæfur maður fengist í það og þótt engum nemanda væri þar að kenna. ?á hefði legið næst að spara þar launin fyrst um sinn. Þessu síðasta gat jeg eigi neitað, en bíðum nú átekta. Að lokum skal jeg minna hjer á, að »Ingólfui«, málgagn sjálfstæð- ismanna, flutti í nóvbr. 1914 leiðbeinandi grein um það, að lsland ætti að taka á næstu tíu árum minst 200 miljóna kr. lán, og má af því sjá, hvert sumir þeir menn, sem kalla sig sjálfstæðismenn, stefna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.