Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 122

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 122
Í’rír Skotar þær, þótt hingað til hafi annríki hamlað því. Óskandi væri þó að hann gæti komið því við, því mjög er vafasamt hvort nokkur maður annar er svo vel til þess fallinn. Hann mundi skrifa um það efni af meiri samúð en flestir aðrir, og vísinda- menska hans og samviskusemi er trygging fyrir því, að dóm- ar hans mundu verða metnir, vegnir og rökstuddir. Mundi þá verða vel fylt ein af þeim eyðunum, sem nú eru í íslenskri bókmentasögu. Mættum við íslendingar vera þakklátir fyrir það verk, því illa sæmir okkur að fyrirlíta með öllu þau ljóð- in, sem á dimmustu raunatímum þjóðarinnar voru henni »langra kvelda jóla-eldur« og löngum hafa hlýjað henni þeg- ar ekki var annan yl að fá. Origines Islandicae, hið mikla safnrit þeirra fjelaga Frederick York Powells og Guðbrands Vigfússonar, kom út hjá Clarendon Press 1905 að þeim báðum látnum, og hafði prófessor Craigie lagt síðustu hönd á það. Var ritið komið í próförk er York Powell dó (1904), og gat Craigie því eigi gert á því þær lagfæringar, sem þörf hefði verið. i’ó prent- aði hann framan við það sæg af leiðrjettingum. Var það ritinu hin mesta búningsbót, þótt það hafi síðan sýnt sig, að ekki hafði tekist að lagfæra þar alt, sem eigi var svo nákvæmt sem skyldi. Craigie varð kennari í norðurlandamálum við sTaylorian Institutions í Oxford 1905. Hafði kennaraembætti það upp- haflega verið stofnað handa Guðhrandi Vigfússyni sem ís- lenskukennara, en eftir dauða hans (1889) var það óveitt í sextán ár, eða til þess er Craigie var skipaður í það. Prófess- or í engil-saxnesku varð hann 1916 Hann hefur mjög lagt sig fram til þess að glæða áhuga á íslenskri tungu á Englandi, og honum var það að þakka, að Geir Zoega samdi hina forn- íslensku orðabók sína, er Clarendon Press gaf út 1910. ís- lendingum á Englandi hefur hann reynst hinn mesti hollvinur og aldrei sparað ómak nje erfiði til þess að greiða götu þeirra Eru þeir landar ekki fáir, sem reynt hafa af honum dreng- skap þann og þrautgæði, er hefur einkent Skota flestum þjóð- um fremur. Hann kvongaðist 1897 skoskri stúlku, Jessie (f. Hutchen), mestu ágætiskonu Heimili þeirra er mjög gestrisið og fáir íslendingar munu koma svo til Oxford, að þeir heimsæki ekki prófessor Craigie, enda ljet hann þess eitt sinn getið í íslensku timariti (Eimr. IV., bls. 160) að sjer væri ánægja í því, ef íslendingar, sem koma kynnu til Oxford, vildu heimsækja sig. Vonandi er að honum hafi verið sýnd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.