Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 129

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Side 129
Dortea Rosendal 129 þó'tti sjerstaklega vænt um Njáls sögu, Egils sögu, Gunnlaugs sögu og Laxdælu, og kunni þær utanbókar, og sagði oft fegurstu kaflana úr þeim skólabörnunum og ýmsum öðrum. Sumarið 1906 fór hún til íslands til að skoða sögustaði á Suðurlandi og í Borgarfirði og kynnast landinu. Hún fór þangað aftur 1919 og ferðaðist þá um Borgarfjörðinn og víðar. Að Lund- um í Borgarfirði orti hún kvæði: Sumarmorgun á íslandi, og er það ásamt öðru kvæði eftir hana um Borg á Mýrum prent- að í Lögrjettu 20. ágúst 1919, Eru þau hin einu kvæði, sem hún ljet prenta, og var það af tilviljun. í kvæðunum eru prentvillur, en lökust er sú, að »Hö« er þar fyrir »SIör« í síðasta vísuorði f fjórða erindi í orðunum: »Slörets taagefine Spind«. 1 athugasemd við kvæðin segir ritstjórinn, að höf- undurinn sje norsk kenslukona, og er merkilegt, að draga svo skakka ályktun út af aldönsku kvæði, er eigi ber minsta keim af norsku, ekki einu sinni hvað stafsetninguna snertir. Dortea Rosendal hafði mjög mikla ánægju af ferðum sínum til íslands og eignaðist þar bæði kunningja og vinkon- ur. Hún las rnikið um ísland og lærði íslensku. Hún bjó á Friðriksbergi með móður sinni, ekkjufrú Maren Rosendal, og syslur. Til þeirra komu ýmsir Islendingar, er voru hjer á ferð, einkum ofan úr sveitum, og var þeim jafnan vel fagnað. Dortea Rosendal greiddi fyrir þeim það, er hún mátti, og notaði oft frístundir sínar á sunnudögum til þess að sýna þeim hin fegurstu söfn, sem til eru í Kaupmannahöfn, og skýra þau fyrir þeim. Hafa íslendingar mist þar góða og trygga vinkonu sem hún var. Holger Begtrup, Friðriksborgar lýðháskóli og Saga hinnar dönsku þjóðar tí 19. öld. Holger Begtrup er einn af hinum merkustu lýðháskólamönnum, sem nú eru uppi, eigi að eins f móðutlandi lýðháskólanna, heldur og á ölíum Norðurlöndum. í fyrra haust voru 25 ár liðin frá því að hann setti lýðháskóla sinn, Friðriksborgar lýðháskóla, á stofn. Það tók hann einungis eins árs undirbúning að fá vakið áhuga á stofnun skólans og reist hann. 29. október 1894 stefndi hann í Hilleröd 250 manna á fund til þess að ræða við þá um stofnun skólans og skýra fyrir þeim, hvernig hann hugsaði sjer hann. Hann vildi ráða einn yfir skólanum og hvernig hann væri rekinn, en hann átti þá einar þúsund krónur, svo að hann varð að lána alt fje, sem þurfti til að reisa skólann. Þó gekk það svo greitt, að í nóvember haust- ið eftir gat kenslan byrjað í skólanum, og komu þá yfir 60 nemendur í hann. Skólahúsið var að vísu ekki fullgert þá, 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.