Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 123

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 123
Bjarni landlaeknir Pálsson 23 svipuð gestrisni, er hann ferðaðist á íslandi sumarið 1905 og 1910. Síðara árið var kona hans með honum. Báðir eru þeir Ker og Craigie heiðursfjelagar Bókmenta- fjelagsins. A annan hátt hafa þeir eigi verið opinberlega heiðraðir , af íslands hálfu, en margur mun hugsa hlýtt til þeirra á Islandi, og sjerstaklega eiga þeir ítak í hjörtum þeirra íslendinga, sem svo hafa verið lánsamir að hafa einhver per- sónuleg kynni af þeim. Snœbjórn /ánsson. Bjarni landlæknir Pálsson. Það heíur lengi verið almannarómur að Bjarni landlæknir Pálsson (d. 1779) hafi verið einn af þjóðar vorrar mikilhæfustu velgjörðamönnum fósturjarðarinnar, en nú á síðustu tímum virðist sem mönnum sje ókunnugt um hvað Bjarni Pálsson starfaði fyrir þjóð sína. Það er lítið dæmi, að blaðið »Islendingur« á Akureyri leitaði álits um 80 merkra manna síðast liðið vor, hverjir 25 menn væru mestir íslendingar og komu ákveðin svör frá 40. Af þeim gáfu 35 Eggert lögm. Ólafssyni atkvæði sitt, en fjelaga hans Bjarna landlækni að eins eitt eða tvö, og er næsta und- arlegt, að menn skyldu gjöra þeirra fjelaga svo mikinn mun í ungdæmi mínu heyrði jeg oft, lærða og ólærða, minn- ast á þá fjelaga sem afbragðsmenn, einkum var Eggert dá- samaður fyrir sum kvæði sín og Bjarni fyrir lækningar sínar og dugnað við það starf. »En hryggilegt er það og hin mesta minkun, að íslendingar skuli ekkert minningarmark hafa reist slíkum manni«, segir dr. Jón landlæknir Hjaltalín í Nýjum Fjelagsritum 1844, en segir jafnframt að verk Bjarna Pálsson- ar og föðurlandsást hafi reist honum ævarandi minnisvarða. í fyrra sendi jeg til Reykjavíkur greinarkorn um Bjarna Pálsson, en hún þótti of löng til prentunar hefur mjer verið sagt, einkum vegna þess að jeg tók orðrjettar klausur all- langar um Bjarna landlæknir eftir dr. Jón Hjaltalín landl. og dr. forv. Thoroddsen prófessor. Jeg verð að játa það, að mig skortir ýms gögn og skilyrði til að rita um þetta mikil- menni, Bjarna Pálsson, svo sæmilegt væri. Hef ekki einu sinni sjeð æfisögu hans eftir Svein lækni Pálsson, og tel ráð- legast að láta sitja hjer við. Jeg leyfi mjer að koma með þá tillögu að æfisaga Bjarna landlæknis Pálssonar væri gefin út á ný og aukin eins og þurfa þætti Ef fje til þess væri ekki fyrir hendi, er ekki frágangssök að leita til þess almennra samskota, og ef af- gangur yrði, að hann gengi til hins fyrirhugaða landsspftala, og minning Bjarna tengd við þann spítala sýndist eiga vel við. 1 janúar 1921. Finnurjánsson frá Kjörseyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.