Aldamót - 01.01.1901, Page 43

Aldamót - 01.01.1901, Page 43
43 legum aöal-atriðum, skipuöu þaö sæti í huga fólks, sem hin eilífu og óbreytanlegu sannindi guðs orös eiga ávalt aö hafa. þá er barátta íslendinga fyrir trúar- máli kristindómsins hófst hér í vesturbygðum, áttu þeir vitanlega engar kirkjur til þess aö hafa guðsþjónustu- fundi sína í. það hlaut þá aö losna um seremoníurnar gömlu. þeim varö mörgum ekki framfylgt ineöan menn voru í því ástandi. Sumt af þeim hlaut meðan svo stóð að falla niöur. Menn neyddust til að gjöra sér grein fyrir því, hvaö væri aðal-atriði í hinum kirkjulega arfi sínum og hvað auka-atriði. Menn gátu ekki annað en séð, að seremoníurnar voru auka-atriði, sem ávalt mátti breyta. Eftir að kirkjur voru reistar í hinum ungu söfnuðum mátti nú koma helgisiðunum gömlu við eigi síður en í kirkjunum á Islandi. En til- hneigingin í þá átt var þá orðin minni en áður. Og þó að sumt af því tægi væri tekið upp aftur og jafnvel bætt við stöku smámunum, sem ekki voru frá Islandi, þá var þó hitt fleira, sem látið var eiga sig; og ekkert kapp á það lagt, að koma samræmi á hjá söfnuðunum í þessu tilliti, með því menn sáu, að smá-afbrigði í því efni urðu engum til ásteytingar.—Að því, er kirkjulegar seremoníur snertir, er smekkur manna all-ólíkur. Sum- um finst hátíðarbragurinn í kirkjunni aukast við mikl- ar og margbrotnar seremoníur. Aðrir kunna lang- bezt við sig, þegar alt slíkt er 'sem einfaldast. Eg fyrir mitt leyti er nú einn af þessum síðarnefndu. Mín persónulega tilhneiging er miklu fremur í púrítanska átt en kaþólska. þess vegna er eg líka söfnuði þeim í Winnipeg, sem eg hefi nú þjónað í 17 ár, hjartanlega þakklátur fyrir það, að hann meðal annars hefir aldrei heimtað það af mér, að eg klæddist hempu eða rykki-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.