Aldamót - 01.01.1901, Síða 138

Aldamót - 01.01.1901, Síða 138
138 Stóri-Hvammur og Litli-Hvammur. Sveinbjörn heitir bóndinn í Stóra-Hvammi, sem er stór jörð með mörg- um hlunnindum, en fremur engjalítil; hann er ekkju- maður, orðinn nokkuð roskinn, búhöldur hinn bezti og fjáður vel. Alt gengur honum að óskum, nema hon- um leiðast ráðskonurnar, sem hann þarf að búa með og einlægt eru að fara frá honum hver á fætur annarri, og hann langar til að eignast Litla-Hvamm og ná þar í góðu engjarnar. En þar býr roskin kona, sem Guð- ríður heitir; hún er ekkja og hefir orðið á bak að sjá bæði manni sínum og einkasyni. Hún er mesta bú- sýslukona og er ekki á því að selja kotið sitt. Svo kemur Sveinbirni það óskaráð í hug að biðja Guðríðar til að ná í kotið. Eg get ekki stilt mig um að setja hér, hvernig Guðríður er látin gjöra grein fyrir því, hvers vegna hún geti ekki farið frá Litla-Hvammi, af því mér finst það muni vera eitt af hinu fallegasta, sem til er á íslenzku. „Sannleikurinn er sá, að eg er áreiðanlega komin af giftinga aldr- inum. Eg er orðin of gömul til að breyta til. Eg get ekki lengur lát- ið mér ant um ný verk og nýja hluti. Eg get ekki látið mér þykja vænt um nýjan mann — ekki líkt því eins mikið og mér ætti að þykja. ,,Þó það væri ekki annað, þí væri það eitt nóg, að eg get ekki far- ið frá Litla-Mvammi. Eg get það ekki, þó ekki væri lengra að fara, en inn að Stóra-Hvammi. ,,Þér þykir það líklega ótrúlegt, en svona er því nú samt farið, að eg hef ekki einu sinni treyst mér til að rífa baðstofuna þá arna, þó hún sé orðin hrörleg og fornfáleg, og þó að eg hafi vel haft efni á því. Hér er eg borin og barnfædd, og hér hljóp eg um gólfið og lék mér, þegar eg var lítil. Eg gæti ekki einu sinni unað mér annars staðar í baðstof- unni en í húsinu því arna. Hér hefir alt gjörst, sem eg hugsa mest um. Hér hefi eg lengst um verið hjá manninum mínum sáluga. Hér höfum við ráðið ráðum okkar, hér hefir okkur orðið sundurorða og hér höfum við sæzt. Hér hefi eg annast hann veikan, og hér hefi eg þakk- að guði fyrir, að hann fékk heilsuna aftur. Hér hefir hann faðmað mig og kyst. Hér hefi eg kvatt hann í síðasta sinn. Hér hefi eg alið einasta barnið, sem við eignuðumst Hér hefi eg setið undir því og hossað því og leikið mér að því, og hér hefi eg kyst það, þegar það var að deyja. Eg get ekki unað mér annars staðar. Og eg gæti ekki hætt að hngsa um þetta alt, né farið að hugsa um alt annað. Þú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.