Aldamót - 01.01.1901, Page 162

Aldamót - 01.01.1901, Page 162
IÓ2 um. Og nú lætur hann ofurlítiö nýtt safn, 25 kvæði, koma fyrir almennings sjónir. Því miöur hefi eg ekki fyrra safnið viö hendina. En þegar eg las þessi kvæði, kom mér til hugar, að það væri hér auðséö, að höf- undurinn hefir þroskast allmikið síðan fyrra kvæða- safnið kom út. Samt er hér saman viö nokkur bitur- Íeiki til lífsins og mannanna, senr fremur er til lýta. Vísur eins og lausavísurnar á bls. 32 og 33 ættu menn helzt ekki aö yrkja og hreint ekki að láta prenta, þriöju vísuna ekki sízt. En það er ýmislegt í kvæðum þessum, sem er bæði þýtt og fallegt, og hugsanirnar bera víða vott um alvarlegan mann með mikið auðugra andans líf en alment gjörist. Alveg nýskeð hafa tvö nrikið snotur kvæöi sést eftir hann, sem að líkindum hafa verið orkt eftir að þetta litla safn kom út, sem er þó alveg nýskeð. Framan við þessa litlu bók er mynd höfundarins, sem nú er hér í hópi Vestur-íslendinga. Heldur en ekki hefir mönnum Björn Jónsson: orðið tíðrætt út af stafsetningar- Stafsetningar- tilbreytingunni, sem gjörð var orSbók. að tilhlutun Blaðamannafélags- ins. Samt hefi eg nú þá trú, að sú réttritun muni nú um langan aldur verða ofan á, og að með henni sé stórt spor stigið nær því takmarki, að allir fylgi nálega sömu réttritun. Enda sýnir það þroskaleysi þjóðar vorrar og bókmenta, að á henni skuli hafa verið sá dæmalaus ruglingur og verið hefir. Stafsetningarorðbókin, sem Björn Jónsson, ritstjóri Isafoldar, hefir samið að tilhlutun Blaðamannafélags- ins, er lítið kver,en mjög þarflegt. Eg er viss um, að hún styður betur að því, en mörg önnur stærri bók, að rétt verði farið með mál vort. Eins og bent var á hér að framan.hefir dr. Jón Þorkelsson, eldri, fært rök fyrir því í ritgjörð, sem nú birtist í Tímariti Bókmenta- félagsins, að sú tvöföldun samhljóðanda, sem Konráð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.