Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 37
39 ræslan er ófullnægjandi. Nú er það sýnilegt, að nokk- urt hlé verður á ræktunarframkvæmdum, því bændur skortir fé til að kaupa vinnu, sáðvörur og áburð fyrir, en væri þá ekki skynsamlegt að nota þetta hlé til að endurbæta þá ræktun, sem þegar er til, þar sem líka slíkar endurbætur eru fyrsta skilyrðið til þess, að full not fáist af þeim áburði, sem vér berum á og löndin skili ríkulegri og kjarngóðri uppskeru. Venjulega er það frjóefnamagn, sem gróðurinn fær á þann hátt, sem nú hefur verið skýrt frá, ófullnægj- andi til að gefa meiri uppskeru en 15—25 hesta af hektara og þar sem þessi uppskera af áburðarlausu landi hefur ennfremur tiltölulega lítið fóðurgildi, verð- ur kostnaðurinn við að afla hennar of mikill, auk þess, sem hún getur eigi greitt neinar verulegar ræktunar- umbætur, eins og framræslu, jarðvinslu o. s. frv. Vér verðum því venjulega, ef um arðvænlega ræktun á að vera að ræða, að flytja gróðrinum meira eða minna af næringarefnum í áburði. Hver einasti jarðyrkjumaður hlýtur að leggja kapp á, að fá sem mestan árangur af þeim áburði, sem hann ber á jörðina og til þess að ná því takmarki, þá kemur aðallega þrent til greina, þegar um búfjáráburð er að ræða: 1) Að áburðurinn sé vel geymdur og í sem hag- kvæmustu ásigkomulagi fyrir gróðurinn. 2) Að jai'ð- vegsskilyrði og jurtagróður hindri eigi hagkvæma nýt- ing áburðarins. 3)Að áburðaraðferðirnar séu þannig, að sem minst af frjóefnum áburðarins fari forgörðum. Hvað geymslu áburðarins og hagkvæmt ásigkomulag hans fyrir gróðurinn áhrærir, þá er það vafalaust fyrsta og þýðingarmesta skilyrðið, að hinn fasti og fljótandi hluti hans séu aðskildir strax í gripahúsun- um og varðveittir sinn í hvoru lagi. Gildir þetta sér- staklega með áburð undan kúm og hestum, en getur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.