Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 41
43 Þá kem eg að þeim áhrifum, sem jarðvegsskilyrðin og jurtagróðurinn hafa á hagnýtingu áburðarins, og hefi eg þegar bent á, hvaða þýðingu það hefur í þessu sambandi, að vel sé séð fyrir framræslunni, því of mik- ið vatn í jarðveginum hindrar að frjóefnaforði hans geti komið jurtagróðrinum að notum og á sama hátt hindrar það sundurleysing og gerð áburðarefnanna. Jarðvinslan hefur og mikið að segja í þessu sambandi, því hún hefur mjög mikil áhrif á vöxt og allan þroska þeirra jurta, sem eiga að hagnýta sér áburðinn. ófull- komin yfirborðsvinsla takmarkar um of það jarðvegs- rými, sem rætur jurtanna geta breitt sig um og hindr- ar þannig eðlilegan þroska þeirra og efnatökuafl, og gróft og illa unninn jarðvegur er of gljúpur, sleppir vatninu of fljótt og gefur slæmt sáðbeð, stuðlar þetta alt að vanþroskun jurtagróðursins og slæmri nýtingu áburðarefnanna. Þá er það sennilegt, að torfmyndunin og hinn þétti gróður gömlu túnanna hindri á ýmsan hátt hagnýtingu áburðarins, enda hafa tilraunir sýnt. að ræktunaraðferðir og jurtaval hefur verulega þýð- ingu í þessu sambandi, og skal nú vikið að þessu nokk- uru nánar. Tilraunir Ræktunarfélagsins hafa leitt það mjög greinilega í Ijós, að sama áburðarmagn skilar afar misjafnri uppskeru við þær þrjár ræktunaraðferðir, sem vér höfum notað hér. Það er talsvert erfitt að skera úr því, hvort það er aðallega mismunandi jurta- gróður eða aðferðirnar sjálfar, sem þessu valda, en mér þykir hið síðara sennilegra og skal eg reyna að færa nokkur rök að því. Mér þykir sennilegt, að jurtagróður túna vorra sé oft svo þéttur, að einstaklingarnir geti eigi náð þeim þroska, sem þeim er eðlilegur og að heildaruppskeran bíði hnekki af þeim orsökum. Dæmi þessa þekkjum vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.