Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 47
49 leiða það fóður, sem vér reiknum með að kýrin þarfn- ist og er sennilegt að svipað gildi um aðrar tegundir búfénaðar. Eg gat þess í byrjun, að grasrækt vor væri mjög á- burðarfrek samanborið við það, sem tíðkaðist erlendis og má vafalaust kenna óhagstæðari vaxtarskilyrðum, svo sem kaldara loftslagi o. s. frv. um það að einhverju leyti, en vafalaust er aðalástæðan sú, að vér höfum ekki ennþá lært að hagnýta oss fóðurjurtir ertublóma- ættarinnar í sáðsléttum vorum á sama hátt og tíðkast erlendis. Eg hefi áður drepið á það, að smáverugróður jarðvegsins hefði verulega þýðingu fyrir efnatöku jurt- anna; ein tegund baktería lifir á rótum jurta af ertu- blómaættinni og myndar þar einskonar hnýði eða æxli, bakteríur þessar hafa þann eiginleika að geta notfært sér köfnunarefni loftsins til næringar og geta á þann hátt safnað allmiklum forða köfnunarefnis. Þegar svo bakteríurnar deyja og leysast sundur, getur það köfn- unarefni, sem er bundið á þennan hátt, komið jurta- gróðrinum að notum. Sé mikið af jurtum ertublóma- ættarinnar eða belgjurtum, sem þær líka nefnast, í graslendunum, getur bakteríuköfnunarefnið oft og tíð- um fullnægt köfnunarefnisþörf gróðursins. Nokkurar tegundir belgjurta vaxa hér á landi, en aðeins ein þeirra — hvítsmárinn — hefur nokkura verulega útbreiðslu í ræktuðu landi og þó svo takmark- aða að varla er hægt að telja, að hún hafi mikil áhrif á köfnunarefnisþörf gróðursins. Tilraunir, sem gerðar hafa verið til að innleiða ýmsar belgjurtir, hafa flestar mishepnast að mestu eða öllu leyti, en því geta valdið viðráðanlegar orsakir, og virðast tilraunir, sem Rækt- unarfélagið er nú að gera, benda til að svo sé- Það er þó varla tímabært enn, að skýra frá þessum tilraun, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.