Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 62
64 tekið fram, að hér er aðeins gengið út frá allra nauð- synlegustu byggingum, sæmilega hlýjum, björtum og rakalausum, er geti enst, án mikils viðhalds í 30—40 ár, en séu annars gerðar á sem einfaldastan hátt og úr því ódýrasta efni, sem hér er völ á. Þar sem þetta efni verður tekið til meðferðar á öðrum stað hér í ritinu, skal eg ekki ræða það frekar hér, en mér er það fylli- lega ljóst, að í byggingarmálum sveitanna þarf að verða alger stefnubreyting frá því, sem verið hefur að undanförnu, því sýnilegt er, að landbúnaður vor get- ur eigi staðið straum af dýrum byggingum og vafa- samt, hve miklar þakkir vér í framtíðinni fáum fyrir þær byggingar, er vér reisum óbornum kynslóðum, og þótt efnaðri bændur getileyft sér að byggjadýrar, vand- aðar og varanlegar steinbyggingar á jörðum sínum, þá er það algerlega óforsvaranleg ráðsmenska, þegar fá- tæklingar og frumbýlingar eiga hlut að máli. Framlag það, sem eg hefi ætlað nýbyggjunum, kann í fljótu bragði að virðast hátt, en á það má benda, að ókleyft er að reisa nýbýli, nema landnemarnir sjálfir geti lagt fram nokkurn hluta stofnkostnaðarins og þar sem fjórir nýbyggjar eiga hér hlut að máli og þeir geta leyst nokkurn hluta framlagsins af höndum sem vinnu við ræktun og byggingu býlanna, þá ætti þetta að vera kleyft. Eins og áður hefur verið drepið á verður land- nám að grundvallast að nokkuru leyti á ráðdeild og fjársöfnun hinnar uppvaxandi kynslóðar og óhætt er að fullyrða, að á síðastliðnum áratugum hefur ungu fólki verið í lófa lagið að safna nokkuru fé með vinna sinni, ef sparlega hefði verið á haldið. Sökin liggur þó fyrst og fremst hjá hinni ríkjandi kynslóð, sem van- rækt hefur að opna unga fólkinu útsýn og aðstöðu til að fást við skapandi verkefni, eins og landnámið er. Hvað það fé, sem eg hefi gert ráð fyrir að ríkið legði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.