Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 68
70 Annar bóndinn byggir ibúðarhús úr steini í líku sniði og nú hefur tíðkast, vandar til alls og ætlast til, að húsið verði framtíðarbygging fyrir jörðina. Eg vil hugsa mér að húsið kosti 10 þús. kr. Bóndi þarf því 8 þús. kr. lán og verður að greiða 640 kr- árlega í vexti og afborganir, en á svo húsið skuldlaust eftir 24 ár. Eg vil ganga út frá, að bóndi geti þetta, en að hann aftur á móti geti ekki aukið ræktunina, nema því að- eins að hann fái nýtt lán til þeirra framkvæmda. Hinn bóndinn byggir ódýran bæ, en hlýjan og bjart- an. Honum finst hann fullnægjandi og að hann muni áreiðanlega duga í 24 ár, en hann kostar helmingi minna en hinn, eða aðeins 5 þús. kr. Þessi bóndi kemst því af með að greiða árlega 240 krónur í vexti og af- borganir. Bóndi er forsjáll og leggur árlega 200 krón- ur í sjóð, sem gefur 41/2% vexti. Eftir 24 ár eru það orðnar kr. 9000.00. Þrátt fyrir þetta árlega sjóðstillag á bóndi samt eftir 200 kr. til þess að hafa jafnháan árlegan kostnað af bústaðnum og hinn bóndinn. Noti hann þá upphæð til þess að rækta fyrir ár hvert, getur hann verið búinn að rækta 24 dagsláttur eftir þessi 24 ár. Samanburðurinn verður þá þessi eftir þennan til- tekna tíma: Fyrri bóndinn á 24 ára gamalt steinhús, skuldlaust, en hefur ekkert getað ræktað, nema þá fyr- ir lánsfé. Hinn á 24 ára lélegt hús, en sem þó að lík- indum getur dugað nokkur ár í viðbót, 9000 kr. í sjóði og 24 dagsláttur af vel ræktuðu túni. í annari ritgerð hér er gert ráð fyrir, að allar bygg- ingar á nýbýli, sem þar er lýst, megi ekki kosta nema 16 þús. kr. Eg hugsa, að hægt muni vera að byggja viðunandi bústað og öll peningshús fyrir þessa upp- hæð. Geng eg þá fyrst og fremst út frá tvennskonar sparnaði frá því sem nú tíðkast: 1. Minni kröfum til húsrýmis og endingu húsanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.