Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 77
79 andi ár: »og kýs fulltrúa á búnaðarþing« og aftan við 3. málsgr. komi: »afl atkvæða ræður úrslitum mála«. Allar þessar breytingar voru samþyktar í einu hljóði. 4. Fjárhagsáætlun. Formaður las upp frv. til fjár- hagsáætlunar fyrir árið 1932 og gjörði grein fyrir fyr- irætlunum stjórnarinnar við framkvæmdir á árinu. Umræður urðu nokkrar á víð og dreif en snerust brátt að garðrækt héraðsbúa, sem er það starfssvið er sam- bandsstjórnin vill beita kröftum þess að á þessu ári. Hafði hún, til að stuðla að aukinni kartöflurækt, á- kveðið að útvega sambandsfélögunum útsæði og áætl- að kostnað af því kr. 1500.00, voru lagðar fram á fund- inum útsæðispantanir er námu 7085 kg. með 30 aura verði á kg.; nam andvirði þessa útsæðis kr. 2000.00 eða 500 kr. fram yfir áætlun stjórnarinnar. Eftir all- langar umræður um þetta mál var samþykt svohljóð- andi tillaga: »Með tilliti til þess að fé það sem varið er til að kaupa útsæðiskartöflur verður ekki talið eyðslufé og í trausti þess að búnaðarsambandsstjórnin hlutist til ura að eftirleiðis verði ávalt fáanlegar í héraðinu nægar útsæðiskartöflur, samþykkir fundurinn að 2. gjaldliður fjárhagsáætlunarinnar hækki um 500 kr.« Þá voru samþyktar svohljóðandi tillögur: a. Með því að líklegt er að erfitt reynist að útvega nægilegt kartöfluútsæði til þess að fullnægja pönt- unum, ályktar fundurinn að beina því til búnaðar- félagsformanna á sambandssvæðinu að þeir grensl- ist um það hvort ekki fáist keyptar útsæðiskartöfl- ur hjá einstökum mönnum, og komi þeim framboð- um á framfæri, til sambandsstjórnarinnar sem allra fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.