Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 101
103 Skyldleikaræktina verður því að nota með varasemi þó hún geti leitt til fljótari og betri árangurs en aðrar kynbótaaðferðir, er vel hepnast. Sumir kynbótafræðingar hafa líkt skyldleikarækt- inni við hárbeittan hnif, sem í hendi þess, sem vel kann með að fara, sé hið ágætasta áhald, en skaðræði sé hann í höndum óvita. Ef búfé voru á að fara verulega fram, þá verðum við að byggja á okkar eigin dýrum og helst án þess að flytja þau til úr einu héraði í annað. Einkum verður þó að forðast að flytja þau til úr betri til lakari skilyrða. Reglan ætti að vera: Kauptu aldrei kynbótadýr frá betri til verri skilyrða til þess að ætla að mynda með því hreinan kynstofn. Við verðum að reyna að koma upp sem hreinustum kynstofnum og forðast að blanda þá öðrum ólíkum stofnum, þvi með því rífa menn niður, ef svo mætti að orði kveða, með annari hendi það sem upp er bygt með hinni. Til þess að geta haldið uppkomnum stofni sem hreinustum, mega menn ekki vera altof hræddir við skyldleikarækt. En um leið og menn eru komnir inn á þá braut að nota skyldleikarækt, þá verða menn að nota aðrar að- ferðir við val kynbótadýra, en þá aðferðina, er mest hefur verið notuð fram undir nútíð, hér hjá okkur, sem er aðeins einfalt úrval. Menn verða nú víða fyrst í stað að velja kynbótadýrin, með því að taka bæði tillit til útlits og ættgengis, því hægt er að ganga út frá því, að því betri sem ættin er, því betri dýr fáum við að öll- um jafnaði. En svo er menn komast lengra með ræktun búfénaðarins, þá þurfa menn að velja kynbótadýrin eftir rannsókn á afkvæmunum, og þá eru menn komn- ir á bestu leiðina með úrval kynbótadýra til kynbóta. Komist menn almennt inn á þá braut, þá ætti búfénaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.