Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 106
108 innflutningsleyfið, og haustið 1930 fór einn úr stjórn- inni, Hallgrímur Þorbergsson, suður, á fund lands- stjórnarinnar, með erindi upp á vasann frá sambands- stjórninni, sama efnis og áður getur. Urðu þá betri undirtektir hjá landsstjórninni og lauk með því að stjórin sjálf flutti frumvarp til alþingis um innflutn- inginn á fénu. Lá frumvarpið til athugunar fyrir Bún- aðarþingi 1931 og er hið sama, sem nú er orðið að lög- um. Er nú féð komið hingað í sýsluna og verður fyrsta tilraunin gerð með það á þessu ári. Þess má geta að ráðunautur landsstjórnarinnar í þessu máli, Hannes Jónsson dýralæknir, var hlyntur málinu og lagði þvi liðsyrði. Sögu þessa máls áður hér getur, má rekja í Búnaðarritinu. Kaup á traktor. Sambandið keypti Fordson dráttar- vél með tilheyrandi verkfærum, sumarið 1929 og rak hana til vorsins 1931. En seldi hana þá Búnðararfélagi Húsavíkur, jarðabótafélaginu »ófeigi« í Reykjahverfi og bóndanum á Laxamýri. Orsakir þess að vélin var seld voru þær, að vélin gat ekki fullnægt vinnubeiðni á sambandssvæðinu nema að litlu leyti, en sambandið treysti sér ekki til að kaupa fleiri vélar, og að kostnað- ur við rekstur vélarinnar reyndist töluvert meiri en gerlegt þótti að ná inn fyrir vinnu með henni. Hlaut því að verða mjög ósanngjarnt að greiða hallann af sameiginlegum sjóði búnaðarfélaganna á sambands- svæðinu. Vél þessi er nú í dágóðu lagi. Sýningar á hrútum. Sambandið gekst fyrir því, að haldnar voru sýningar á hrútum haustið 1929. Kostaði það mann við sýningarnar og veitti auk þess styrk nokkurn til verðlauna. Mun sambandið halda þessum sýningum áfram við og við og halda sérstaka sýninga- bók. Telst þetta nauðsynlegt, þar sem sýningar þessar eru nú ráðgerðar aðeins 4. hvert ár af hálfu Búnaðat-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.