Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 123

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 123
125 ingafjórðungi og búnaðarþingsfulltrúar þeirra, skyldu vera sjálfkjörnir fulltrúar á aðalfundi Ræktunarfé- lagsins og hafa þar öll fulltrúaréttindi. Ennfremur lagði stjórnin til á aðalfundi Ræktunarfélagsins 1932, að samböndunum yrði gefinn kostur á nokkuru rúmi í Ársritinu fyrir skýrslur og annað það, sem þau óskuðu að birta, og að þau gætu fengið svo mörg eintök af rit- inu, sem þau vildu, fyrir mjög vægt verð. Sterkar líkur benda til þess, að þetta fyrirkomulag geti orðið mjög affarasælt bæði fyrir samböndin og Ræktunarfélagið. Á aðalfundi Ræktunarfélagsins eiga leiðandi menn sambandanna þannig kost á að hittast og ræða sameiginleg áhugamál, og í gegnum Ársritið kynnast samböndin störfum hvers annars og starfsemi Ræktunarfélagsins. Á hinn bóginn gefst Ræktunarfé- laginu á þennan hátt betri kostur á að útbreiða árang- urinn af starfi sínu, heldur en ella og getur bæði beint og óbeint notið stuðnings frá samböndunum og tekið virkan þátt i starfi þeirra. Þetta sem nú hefur verið nefnt er þó aðeins undir- staða af frekari viðkynningu og samvinnu milli sam- bandanna. Sem dæmi um efni til frekara samstarfs má nefna: 1. Bændafræðslu með námskeiðum og fyrirlestra- ferðum. Samböndin geta sent fyrirlesara hvert til ann- ars og þannig gert þennan þátt í starfsemi sinni veiga- meiri og fjölbreyttari. 2. Kiynnisfarir. Eins og samgöngum er nú hátt- að yfir sumartímann hér norðanlands, ætti að vera til- tölulega auðvelt að koma því til leiðar, að bændur úr einu sambandi heimsæki bændur í öðru sambandi og fái þannig tækifæri til að kynnast framkvæmdum og framfaraskilyrðum nágrannahéraðanna. Auk þesa, aem slíkar kynnisfarir geta verið mjög skemtilegar, geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.