Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 124

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Page 124
126 þser líka, sé þeim vel stjórnað, verið mjög lærdómsrík- ar og vekjandi, bæði fyrir þá, sem heimsækja og hina, er heimsóknina fá. 3. Skýrslur búnaðar-hagfræðilegs efnis. Aðstaða sambandanna er nú orðin þannig, að þau eiga tiltölu- lega auðvelt með að safna slíkum skýrslum, sem bæði geta verið mjög fróðlegar og haft verulega þýðingu fyrir starfsemi þeirra og hafa sum samböndin þegar rætt um og jafnvel hafist handa í þessum efnum, en til þess, að slík skýrslugerð fái víðtækt gildi, þarf hún að grípa yfir sem stæðst svæði og að vera framkvæmd á sama hátt á öllu því svæði er hún nær yfir. Vafalaust mætti nefna fleiri viðfangsefni, er geta verið sameiginleg og krefjast samvinnu milli samband- anna hér norðanlands, en það skal þó eigi gert að þessu sinni. Þótt búnaðarfélögin í Norðlendingafjórðungi hafi myndað fleiri sjálfstæð sambönd, sem er eðlileg afleið- ing af vaxandi framkvæmdum hinna einstöku héraða, þá þarf það á engan hátt að rjúfa þau tengsl samvinnu og viðkynningar, sem um langt skeið hafa verið tengd í búnaðarlegum efnum milli allra héraða í Norðlend- ingafjórðungi og það er eðlilegast, að Ræktunarfélag Norðurlands eigi frumkvæðið að því að viðhalda þess- um tengslum, bæði vegna þeirra félagslegu ítaka, sem það á í hverri sveit á Norðurlandi og svo af því, að það hefur í fulla tvo áratugi haft forustu í búnaðar- sambandsmálefnum fjórðungsins. Eg hefi orðið þess var, að ýmsir hafa litið svo á, að þýðing Ræktunarfélagsins fyrir búnaðarfélagsskapinn í Norðlendingafjórðungi væri lokið, með þeirri breyt- ingu, sem orðið hefur á sambandsstarfseminni í fjórð- ungnum, en þetta er alger misskilningur. Viðhorfið hefur breyst, en þýðing félagsins í þessum efnum hef-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.