Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Page 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Page 4
sem upp komust — tvær dætur — Björg gift í Reykjavík, Hólmfríður hér á Akureyri. Ólafur Jónsson helgaði Ræktunarfélagi Norðurlands starfskrafta sína um langan aldur. Þetta gamla félag á vart öðrum meir upp að unna. Fyrir hönd þess og allra aðstand- enda vil ég að leiðarlokum þakka Ólafi öll hans störf í þess þágu næstum í heila mannsævi. Akureyri í desember 1981, Jóhannes Sigvaldason.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.