Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 53
janúarlok. Afgreiðsla á vörum var að mestu lokið um miðjan maí. Seldar vörur voru í svipuðu magni og í fyrra. Lokaorð. Öllu samstarfsfólki og öðrum sem ég í mínu starfi hefi átt samskipti við, vil ég þakka samveru og samstarfið þessi ár sem ég hefi unnið hjá Ræktunarfélaginu. II. SKÝRSLA ÞÓRARINS LARUSSONAR Heyefnagreiningar. Á töflu þeirri sem hér fylgir, gefur að líta fjölda þátttakenda, sýna og meðalfóðurgildi og efnamagn í heyi frá sumrinu 1980 eftir búnaðarsambandssvæðum. Fjöldi þátttakenda og sýna er eilítið meiri en árið 1979. Fóðurgildið er 2,03 kg/FE nú, en var 2,16 eftir hið illræmda sumar 1979. Þetta segir þó ekki mikið. Má t.d. benda á að heyið er lakara í Húnavatnssýslum og þó sérstaklega í Austursýslunni nú en 1979, en afgerandi betra i Þingeyjarsýslum og þó einkum í Norðursýslunni nú en 1979. Sýnir þetta enn einu sinni hversu lítils bændur, þrátt fyrir bætta heyskaparaðstöðu, mega sín gegn náttúruöflunum í heyverkunarmálum. Það fer þó varla á milli mála að bændur, einkum á vestur- kjálkanum, hafa beðið of lengi með sláttinn sumarið 1980. Ljósi punkturinn er votheysverkunin. T.d. lækkaði sýrustigið úr 4,42 1979 í 4,21 1980 að meðaltali og fóðurgildið var mun betra 1980. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.