Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 44
Mynd nr. 2. Nythœð, átgeta og orkuþörf (FE)yfir mjaltaskeið 425 kg kýr með 5000 kg afurðagetu þegar fóðrað er til hámarksafurða. miðbik mjaltaskeiðsins eða þetta frá 18 lítrum (u.þ.b. 4-5 mán. eftir burð) og niður í um 10 lítra nyt (u.þ.b. 8-9 mán. eftir burð), allt eftir heygæðum og afurðagetu. Styrkleiki fóðrunar er mikilvægur þáttur mjólkurfram- leiðslu og hagkvæmni hennar. „Of mikil“ fóðrun dregur úr nýtingu fóðursins, sé miðað við svonefnda normfóðrun, og gefur því lakari fjárhagslega afkomu. Nauðsynlegt er að huga að fóðursamsetningu og þýðingu hennar í sambandi við nýt- ingu og hagkvæmni á kúabúum. 1 stuttu máli eru helstu atriði varðandi fóðrunina þessi (Sjá auk þess töflu nr. 1 á bls. 11): Venja er að tala um geldstöðu-mjaltaskeiðshringinn sem eina heild. Sjálfsagt er að skipta kúnum í flokka eftir nythæð og burðartíma. í geldstöðunni á engin framleiðsla mjólkur sér stað, en fóðrun á þessum tíma hefur áhrif á næsta mjaltaskeiði og ber að skoðast sem undirbúningsskeið undir það. Júgrið þarfnast hvíldar milli mjaltaskeiða — til endurnýjunar júg- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.