Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 47
kostnað kjarnfóðurskammts. Ofnotkun kjarnfóðurs á þessum hluta mjaltaskeiðs er einmitt algeng. Vilji bændur auka hag- kvæmni mjólkurframleiðslu sinnar ættu þeir að beina at- hyglinni að þessu atriði. Þá má geta þess að fóðrun sem næst orkuþörf kúnna um sæðingu er talin gefa bestan árangur hennar. Að lokum er rétt að minna á sambandið milli manna og dýra. Sambandið milli fjósamannsins og kúnna er ekki síður mikilvægt en „á milli manns og hests og hunds.“ Segja má að leyniþráður liggi á milli kúnna og umhyggjusams fjósamanns, og skapvonska og/eða taugaspenna hans kemur niður á vel- líðan þeirra. Kýr eru vanafastar, og þeim kemur best að regla sé á fóðrun og mjöltum. Því borgar sig að gera fjósverkin á ákveðnum tímum, og forðast alla röskun á daglegu lífi kúnna. FÓÐUREFNAHEITI OG SKAMMSTAFANIR í ræðu og riti gætir oft nokkurs misræmis í heitum og skammstöfunum fyrir fóðurefni. Á síðastliðnu vori fól stjórn Búnaðarfélags íslands ritstjóra Handbókar bænda að leita eftir samræmingu. Beitti hann sér fyrri fundahöldum um málið, þar sem kvaddir voru til allmargir búvísindamenn, er láta sig varða fóður og fóðrun. Eftirfarandi yfirlit sýnir helstu niðurstöður þeirrar umfjöllunar, og mælt er með notkun þeirra heita og skammstafana sem hér birtast. FÓÐUREINING verði skammstöfuð FE í samræmi við samþykktir Málnefndar Háskóla Islands og Félags íslenskra búfræðikandidata. FE er notað fyrir jórturdýr, hross og svín. Eðlilegt getur verið að nota skammstöfunina með fótskrift fyrir einstaka búfjártegundir, t.d. FES fyrir svín. KÍLÓKALORÍA (kcal) er almennt notuð hérlendis sem orkueining. Mælt er með að svo verði áfram, en orka verði einnig gefin upp í megajúlum (MJ), því að sú eining fyrir varma hefur verið tekin upp til samræmingar í eðlis- og efnafræði í SI 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.