Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 55
á fóðrun og heilsufari mjólkurkúa frá árunum 1978 og 79. E.t.v. má rekja drátt á endanlegu uppgjöri nefndra rannsókna til afskipta undirritaðs af heykögglagerð, verkefni, sem segja má að hafi þróast í ófyrirsjáanlega stórt verkefni og tekið verður fyrir nánar síðar í skýrslu þessari. Auk þess hafa nefndarstörf í svokallaðri Heimaöflunarnefnd og síðar verður getið, tekið mikinn tíma, og nú síðast flutningur Rannsókn- arstofunnar í nýtt húsnæði. Ferðir bœnda á vegum Rœktunarfélagsins: Eins og félagsmönnum er kunnugt hefur Ræktunarfélagið boðið búnaðarfélögum á svæðinu dálítinn fjárstyrk og fyrir- greiðslu til að hvetja bændur til stuttra ferða milli héraða. Að þessu sinni sóttu alls tólf hópar um slíkan styrk, en þar eð tveir þeirra höfðu áður farið á vegum félagsins, hlutu aðeins tíu styrkinn, að upphæð kr. 750,- hver. Átta hafa þegar farið og sá níundi ætlar einhvern næstu daga. Þannig fór bændafólk úr Kelduneshreppi N.-Þing. um Eyjafjörð og Skagafjörð, Bárðdælir S.-Þing. um N.-Þing. og Vopnafjörð, fólk úr Skriðu- og Öxndælahreppi Eyjaf. um Húnavatnssýslur. Hofs- og Fellshreppingar Skagaf. í Eyja- fjörð, Þverhreppingar og Staðarhreppingar V.-Hún. fóru sitt í hvoru lagi um Eyjafjörð, Höfðhverfingar í Eyjafirði fóru norður á Strandir, en Árskógsstrendingar, Dalvíkingar og Aðaldælir eru enn ófarnir þegar þetta er ritað. Höfum við Bjarni E. Guðleifsson skipst á að fara með fólkinu eftir því sem hægt var. Er ekki að finna annað en þessar ferðir hafi mælst vel fyrir og er allt útlit fyrir að upp á slíkt verði boðið af og til í framtíðinni. Heykögglunarmál: Eins og áður er nefnt hefur farið mikill tími undirritaðs í að kynna og vinna að því að tækni til að köggla hey á búum bænda geti séð dagsins ljós sem fyrst. Mál þetta hefur verið kynnt allrækilega á ráðunautafundi Bí og Rala s.l. vetur og í 9. tbl. Freys 1981. Sem stendur er verið að setja saman heykögglunarsam- stæðu á bíl á vegum Stefáns Þórðarsonar að Teigi í Eyjafirði. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.