Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Side 54
Tafla um niðurstöður þjónustuefnagreininga á heyi frá sumrinu 1980. Búnaðar- sambands- svæði Fjöldi Kg heys (85% þ.e.) ÍFE Magr í hverju kg heys (85% þurrefni) sýna bænda Melt. prót. g p g Ca g Mg g K g Na g V.-Húnavatnss. . . 110 38 2,21 95 2,8 3,3 1,9 15,2 1,0 A.-Húnavatnss. . . 275 99 2,20 98 2,8 3,4 1,9 15,1 1,1 Skagafjarðar .... 259 105 2,15 94 2,6 3,6 2,1 14,2 1,4 Eyjafjarðar 469 155 1,96 93 2,5 3,5 2,0 15,0 0,9 S-Þingeyjars 331 174 1,94 88 2,4 3,6 1,9 14,1 0,8 N.-Þingeyjars. . . . 60 41 1,68 86 2,4 3,3 2,0 15,1 1,2 Austurlands 97 45 2,06 90 2,7 3,5 1,9 14,2 1,0 V.-Skaftaf.s 17 8 2,15 62 2,0 2,6 1,4 15,4 0,5 NORÐURLAND 1504 602 2,03 93 2,6 3,5 1,9 14,7 1,0 ÖLLSVNI 1618 655 2,03 92 2,6 3,5 1,9 14,7 1,0 Þar af vothey1 . . . 67 47 1,92 87 2,3 3,7 2,0 14,2 1,0 1 Af votheyinu þarf 6,8 kg í hverja FE; þurrefni er 24,0% og sýrustig (pH) 4,21. Rannsóknarverkefni: Um ný rannsóknarverkefni hefur ekki verið að ræða frá síð- asta aðalfundi. Það eru einkum tvö verkefni sem enn bíða endanlegs uppgjörs. Annað er selenrannsóknir, sem því miður hefur enn ekki tekist að ljúka endanlegu uppgjöri á þótt nokkuð hafi saxast á það. í þessu sambandi má geta þess að ýmislegt af því sem út úr athugunum á selenskorti hefur komið, hafa bændur merkjanlega tileinkað sér á ýmsum sviðum, þar eð allnokkuð hefur verið leiðbeint samkvæmt bæði birtum og óbirtum niðurstöðum þeirra. Má nefna í þessu sambandi að mjög óvíða fréttist af stíuskjögri í lömbum s.l. vor, sem þó var víða að ýmsu leyti dæmigert fyrir hættu á stíuskjögri. Þá er enn verulegur efniviður eftir óuppgerður af rannsókn

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.