Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 54
Tafla um niðurstöður þjónustuefnagreininga á heyi frá sumrinu 1980. Búnaðar- sambands- svæði Fjöldi Kg heys (85% þ.e.) ÍFE Magr í hverju kg heys (85% þurrefni) sýna bænda Melt. prót. g p g Ca g Mg g K g Na g V.-Húnavatnss. . . 110 38 2,21 95 2,8 3,3 1,9 15,2 1,0 A.-Húnavatnss. . . 275 99 2,20 98 2,8 3,4 1,9 15,1 1,1 Skagafjarðar .... 259 105 2,15 94 2,6 3,6 2,1 14,2 1,4 Eyjafjarðar 469 155 1,96 93 2,5 3,5 2,0 15,0 0,9 S-Þingeyjars 331 174 1,94 88 2,4 3,6 1,9 14,1 0,8 N.-Þingeyjars. . . . 60 41 1,68 86 2,4 3,3 2,0 15,1 1,2 Austurlands 97 45 2,06 90 2,7 3,5 1,9 14,2 1,0 V.-Skaftaf.s 17 8 2,15 62 2,0 2,6 1,4 15,4 0,5 NORÐURLAND 1504 602 2,03 93 2,6 3,5 1,9 14,7 1,0 ÖLLSVNI 1618 655 2,03 92 2,6 3,5 1,9 14,7 1,0 Þar af vothey1 . . . 67 47 1,92 87 2,3 3,7 2,0 14,2 1,0 1 Af votheyinu þarf 6,8 kg í hverja FE; þurrefni er 24,0% og sýrustig (pH) 4,21. Rannsóknarverkefni: Um ný rannsóknarverkefni hefur ekki verið að ræða frá síð- asta aðalfundi. Það eru einkum tvö verkefni sem enn bíða endanlegs uppgjörs. Annað er selenrannsóknir, sem því miður hefur enn ekki tekist að ljúka endanlegu uppgjöri á þótt nokkuð hafi saxast á það. í þessu sambandi má geta þess að ýmislegt af því sem út úr athugunum á selenskorti hefur komið, hafa bændur merkjanlega tileinkað sér á ýmsum sviðum, þar eð allnokkuð hefur verið leiðbeint samkvæmt bæði birtum og óbirtum niðurstöðum þeirra. Má nefna í þessu sambandi að mjög óvíða fréttist af stíuskjögri í lömbum s.l. vor, sem þó var víða að ýmsu leyti dæmigert fyrir hættu á stíuskjögri. Þá er enn verulegur efniviður eftir óuppgerður af rannsókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.