Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 64
Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Haukur Steindórsson, Stefán Halldórsson, Sveinn Jónsson. Búnaðarsamband S.-Þing.: Ari Teitsson, Teitur Björnsson. Búnaðarsamband N.-Þing.: Eggert Ólafsson. Ævifélagadeildin Akureyri: Björn Þórðarson, Þorsteinn Davíðsson. Auk framangreindra fulltrúa voru mættir með at- kvæðisrétt á fundinum, stjórnarmennirnir Helgi Jónas- son og Ævarr Hjartarson. Eftirtaldir menn sátu einnig fundinn: Jóhannes Sig- valdason, Þórarinn Lárusson og Bjarni Guðleifsson starfsmenn Rfl. Nl., ráðunautarnir Guðbjartur Guð- mundsson, Jón Sigurðsson, Þórarinn Sólmundarson, Ólafur G. Vagnsson, Guðmundur Helgi Gunnarsson, Guðmundur Steindórsson, Stefán Skaftason, Gunnar Ríkharðsson og Grímur B. Jónsson, Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum og kennararnir Álfhildur Ólafsdóttir og Björn Halldórsson, Jón Árnason tilraunastjóri og Þórður G. Sigurjónsson bústjóri á Mörðuvöllum og Heiðar Kristjánsson bóndi á Hæli A.-Hún. 3. Skýrslur ráðunauta og reikningar. Jóhannes Sigvaldason, Bjarni Guðleifsson og Þórarinn Lárusson fluttu skýrslur sínar. Lágu þær fjölritaðar fyrir fundinum og vísast til þess. í framhaldi af starfsskýrslu sinni gerði Þórarinn grein fyrir störfum svokallaðrar heimaöflunarnefndar, en hún var skipuð á stjórnarfundi Rfl. Nl. 12. nóv. s.l., en um þetta mál var samþykkt tillaga á síðasta aðalfundi fé- lagsins. í Heimaöflunarnefndinni áttu sæti auk Þórarins Lárussonar þeir Ari Teitsson og Heiðar Kristjánsson. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.