Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Síða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Síða 64
Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Haukur Steindórsson, Stefán Halldórsson, Sveinn Jónsson. Búnaðarsamband S.-Þing.: Ari Teitsson, Teitur Björnsson. Búnaðarsamband N.-Þing.: Eggert Ólafsson. Ævifélagadeildin Akureyri: Björn Þórðarson, Þorsteinn Davíðsson. Auk framangreindra fulltrúa voru mættir með at- kvæðisrétt á fundinum, stjórnarmennirnir Helgi Jónas- son og Ævarr Hjartarson. Eftirtaldir menn sátu einnig fundinn: Jóhannes Sig- valdason, Þórarinn Lárusson og Bjarni Guðleifsson starfsmenn Rfl. Nl., ráðunautarnir Guðbjartur Guð- mundsson, Jón Sigurðsson, Þórarinn Sólmundarson, Ólafur G. Vagnsson, Guðmundur Helgi Gunnarsson, Guðmundur Steindórsson, Stefán Skaftason, Gunnar Ríkharðsson og Grímur B. Jónsson, Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum og kennararnir Álfhildur Ólafsdóttir og Björn Halldórsson, Jón Árnason tilraunastjóri og Þórður G. Sigurjónsson bústjóri á Mörðuvöllum og Heiðar Kristjánsson bóndi á Hæli A.-Hún. 3. Skýrslur ráðunauta og reikningar. Jóhannes Sigvaldason, Bjarni Guðleifsson og Þórarinn Lárusson fluttu skýrslur sínar. Lágu þær fjölritaðar fyrir fundinum og vísast til þess. í framhaldi af starfsskýrslu sinni gerði Þórarinn grein fyrir störfum svokallaðrar heimaöflunarnefndar, en hún var skipuð á stjórnarfundi Rfl. Nl. 12. nóv. s.l., en um þetta mál var samþykkt tillaga á síðasta aðalfundi fé- lagsins. í Heimaöflunarnefndinni áttu sæti auk Þórarins Lárussonar þeir Ari Teitsson og Heiðar Kristjánsson. 66

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.