Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 42
Tafla nr. 10. Fóðuráætlun fyrir kú nr. 2 (Sjá töflu nr. 7) í 25
og 15 kg nyt á blönduðu fóðri (Sjá töflu nr. 9).
Nythæð, kg á dag
Texti 25 15
Át kg/ dag FE/ dag Melt prót g/d P g/d Ca g/d Át kg/ dag FE/ dag Melt prót. g/d P g/d Ca g/d
Átgeta (þurrefni)
og fóðurþörf 14 13,6 1760 73 83 15 9,6 1160 51 57
Þurrhey (85% þ.e.) . . 3,5 2,0 300 9 12 5 2,8 425 13 18
Vothey (25% þ.e.) . . . 12 2,0 300 9 12 18 2,9 450 13 18
Heyköggl. (90% þ.e.) 3,0 2,2 210 6 9 6 4,3 420 12 18
Samtals 6,2 610 24 33 10,0 1295 38 54
Jöfnuður + 6,4 -=-950 + 49 + 50 + 0,4 + 135 + 13 + 3
Viðbót:
Kjarnfóður
A-bl. KFK1 (88% þ.e.) 6,3 6,3 882 50 63
Fiskimjöl 0,2 0,2 100 7 12
Steinefni Micro F2 . . 0,2 14 4
Samtals 25 12,7 1792 81 108 29 10,0 1295 52 58
Þurrefni 14,4 14,1
Jöfnuður + 0,4 + 0,9 + 32 + 8 + 25 + 0,9 + 0,4 + 135 + 1 + 1
1 Sjá töflu 3. Tekin blanda með háu próteinmagni (nr. 4), en dugar ekki til Þarf að
innihalda 950/6,4 = 148 g prót./kg. Þarf því að bæta við t.d. fiskimjöli.
2 Sjá töflu nr. 6.
afurðagetu o.fl. og er þá verðsamanburður á fóðureiningu
ekki tekinn með í dæmið.
I töflu nr. 10 og öðrum dæmum viðkomandi fóðuráætlun-
um hér að framan, kemur einnig í ljós að unnt er að spara
kjarnfóður verulega í 15 kg nyt og þar um kring, einkum þó
þegar afurðamiklar kýr eiga í hlut. Þennan möguleika hafa
bændur trúlega ekki nýtt sér sem skyldi, — hafa haldið of
lengi í kjarnfóðurgjöfina —, eða, enn og aftur, — ekki átt
44