Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 41
Ætla má, ef rétt er að fóðrun staðið, að þetta sé vel hægt. Rétt fóðrun felur m.a. í sér að kýrin sé, að öðru leyti en orku, fóðruð samkvæmt þörfum (normum), auk réttrar meðferðar um og eftir burð eins og áður er vikið að. Ljúkum þessum kafla því með nokkuð fyllri fóðuráætlun samkvæmt aðferðinni um „hóflega“ undirfóðrun, þar sem prótein, fosfór og kalsíum fá einnig að vera með, auk þess sem notað er vothey og hey- eða graskögglar með þurrheyi, ásamt kjarnfóðri og steinefnum eftir því sem með þarf. í töflu 9 er gefið fóðurgildi og efnamagn það, sem fannst í gróffóðrinu við efnagreiningu. Fóðuráætlunin er gefin í töflu nr. 10. Tafla nr. 9. Fóðurgildi og efnamagn í heyfóðri í fóðuráætlun. Fóðurtegund Þurrefni % I hverju kg fóðurs eru: FE g melt prót. g P g Ca Þurrhey 85 0,56 85 2,5 3,5 Vothey* 25 0,16 25 0,7 1,0 Heykögglar 90 0,72. 70 2,0 3,0 * Af votheyinu þarf 6.1 kg pr. FE og er það svipað að fóðurgæðum og þurrheyið. Hóflega undirfóðrun, eða kannske réttara sagt aðlagaða normfóðrun sem þessa, hafa bændur í raun vitandi eða óaf- vitandi nýtt sér. Ef reiknað er með að kýr, sem eru undirfóðr- aðar um 1-1,5 fóðureiningar að meðaltali u.þ.b. fyrstu 6 vikur frá burði, hafa þær misst um 20-30 kg af líkamsvefjum, eink- um fitu. f fóðuráætluninni í töflu nr. 10 kemur allvel í Ijós hvenær á mjaltaskeiðinu hey- eða graskögglar nýtast best. Þeir hafa takmarkað gildi um og eftir burð, en verulegt gildi við 15 kg nyt. Yfirleitt má segja að kögglað gróffóður hafi mest gildi á nythæðarbilinu 10-18 kg, en fer þó nokkuð eftir heygæðum, 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.