Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 40
Heyát (1,8 kg/FE)/dag (85% þ.e.)................... 6,5 kg 3,6 FE Kjarnf.át (lkg/FE)/dag (88% þ.e.) ................. 10,0 kg 10,0 FE Kg fóðurs og FE alls á dag ....................... 16,5 kg 13,6 FE Kg þurrefnis ajls á dag ........................... 14,3 kg Fer nú að kárna gamanið og þykir ólíklegt að margir bændur fáist til þess að fóðra kýr sínar á svo miklu kjarnfóðri. Burtséð frá auknum heygæðum, má líta á þrjár leiðir út úr ógöngunum: Hin fyrsta er að slá einfaldlega af kröfum um hámarksafurðir, en þá verður að gæta þess strax við burð, og fara mjög hægt í að auka kjarnfóðrið við kýrnar í eina 10-14 daga. Mörgum finnst þetta meiri uppgjöf en lausn, og lausn er það alls ekki ef kvillar fylgja með þrátt fyrir allt. í öðru lagi má með mikilli yfirlegu, nostri og harðfylgi e.t.v. ná meira áti og betri fóðurnýtingu og nálgast það mjög að fóðra samkvæmt nyt. I þriðja lagi, að vísu með góðu gjafarlagi, er reynandi að feta það sem kalla má „hóflega“ undirfóðrun og verður í mörgum tilfellum að mæla með þeirri leið, þótt henni fylgi ákveðin súrdoðahætta. (Nánar má lesa um þetta efni í grein undir heitinu: Fóðrun mjólkurkúa, súrdoði og afurðasemi, eftir Þ.L. í 22. og 23. tbl. Freys 1981). Athugum þessa síðustu leið nánar, þar sem undirfóðrun um 1 FE/dag við 25 kg er endurheimt síðar, að hluta til við 15 kg dagsnyt: Mjólk á dag 25 kg 15 kg Átgeta, þ.e./dag 14 kg 15 kg Orkuþörf á dag 13,6 FE 9,6 FE Hey (1,8 kg/FE/dag (85% þ.e.) 9,0 kg 5,0 FE 12,0 kg 6,7 FE Kj.f. (1 kg/FE)/dag (88% þ.e.) . 7,6 kg 7,6 FE 3,3 kg 3,3 FE Kg fóðurs og FE/dag 16,6 kg 12,6 FE 15,3 kg 10,0 FE Kg þurrefnis á dag og jöfnuður í FE .. 14,3 kg h - 1,0 FE 13,6 kg + 0,4 FE 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.