Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 35
meira af sér. Að vísu krefst hún nokkuð meiri vinnu á grip, en gefur í staðinn kost á betri nýtingu bestu mjólkurkúnna. Auk þess dregur hún úr kvillum, sem er atriði, er seint verður metið til fjár. Þörf á aukalegri steinefnagjöf. I venjulegar kjarnfóðurblöndur er bætt ýmsum vítamínum og steinefnum. Slíkt er bráðnauðsynlegt, bæði hvað varðar kalsíum, fosfór og fleiri steinefni, sem aðeins þarf í litlu magni. Sé ekki nóg af þessum efnum í kjarnfóðurblöndunum, er nauðsynlegt að gefa þau aukalega. Þar sem graskrampahætta er fyrir hendi getur verið nauðsynlegt að gefa magníumríka blöndu. Þá má nefna að þó nokkur brögð hafa verið á kalí- skorti í kúm í Eyjafirði og víðar. Hins vegar er ekki ráðlegt að blanda kalí í einstakar steinefnablöndur, þar eð skortur á þessu efni er nokkuð einangrað fyrirbæri og á sér varla stað nema í nýbærum, einkum hámjólka kúm. Hefur reynst happadrýgst að meðhöndla hvert tilfelli út af fyrir sig, enda getur of mikið kalí í fóðri valdið magnesíumskorti. 1 töflu nr. 6 eru gefnar upp helstu steinefnablöndur, sem á markaði eru á Norðurlandi. Auk þess er víðast hægt að fá matarsalt og saltsteina, sem innihalda yfirleitt lítið annað en Tafla nr. 6. Steinefnablöndur á markaðnum. Tegund Form Aðal-efni g/kg1 Aths. p Ca Mg Na Stewart 42 Ókögglað 100 140 70 100 Stewart 43 » 140 100 70 100 Micro M Kögglað 70 50 30 40 0,4 kg/FE2 Vítamínb. Micro D » 70 100 30 20 0,4 ” Vitamínb. Micro F » 70 20 50 50 0,4 ” Vítamínb. Magnox ” 60 50 90 30 0,4 ” 1 Allar innihalda blöndurnar snefilefni sem nauðsynleg þykja að auki. 2 Microblöndurnar og Magnox innihalda um 17% hveitiklíð, 15% sítrushrat, 10% grasmjöl og 8-9,5% melassa. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.