Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Síða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Síða 44
Mynd nr. 2. Nythœð, átgeta og orkuþörf (FE)yfir mjaltaskeið 425 kg kýr með 5000 kg afurðagetu þegar fóðrað er til hámarksafurða. miðbik mjaltaskeiðsins eða þetta frá 18 lítrum (u.þ.b. 4-5 mán. eftir burð) og niður í um 10 lítra nyt (u.þ.b. 8-9 mán. eftir burð), allt eftir heygæðum og afurðagetu. Styrkleiki fóðrunar er mikilvægur þáttur mjólkurfram- leiðslu og hagkvæmni hennar. „Of mikil“ fóðrun dregur úr nýtingu fóðursins, sé miðað við svonefnda normfóðrun, og gefur því lakari fjárhagslega afkomu. Nauðsynlegt er að huga að fóðursamsetningu og þýðingu hennar í sambandi við nýt- ingu og hagkvæmni á kúabúum. 1 stuttu máli eru helstu atriði varðandi fóðrunina þessi (Sjá auk þess töflu nr. 1 á bls. 11): Venja er að tala um geldstöðu-mjaltaskeiðshringinn sem eina heild. Sjálfsagt er að skipta kúnum í flokka eftir nythæð og burðartíma. í geldstöðunni á engin framleiðsla mjólkur sér stað, en fóðrun á þessum tíma hefur áhrif á næsta mjaltaskeiði og ber að skoðast sem undirbúningsskeið undir það. Júgrið þarfnast hvíldar milli mjaltaskeiða — til endurnýjunar júg- 46

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.