Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 76
76 GUtíBRANDUR JÓNSSON Helga- Möðru- Möðru- Munka- Reyni- Þing- Vellir Viðey fell vellir vellir þverá staður eyrar Hólar Hólar Hólar Hólar 1318 1397 1397 1461 1525 1525 1525 1525 1374 1396 1525 1550 I. Helgisiðabækur 18 4 25 79 73 66 26 32 8 56 105 112 II. Lögfræðirit III. Heilög ritning, 2 4 1 13 6 ' guðfræði- og uppbyggingarrit 15 37 22 1 1 1 12 29 5 IV. Kennslubækur 8 3 6 6 3 V. Norræn rit 3 9 35 19 15 12 10 17 20 VI. Onafngreind rit 65 c. 110 2 3 130 166 101 60 c.170 127 76 82 39 46 8 234 332 120 Um töflu þessa er það athugandi, að yfirleitt er óvíst, að heimildirnar í hvert sinn séu tæmandi um bókaeignina, t. d. virðist hin lága helgisiðabókatala í Viðeyjarklaustri benda til, að sá liður í bókaskrá klaustursins hljóti að vera ófullkominn. Þá er dálkur Möðruvallaklausturs 1461 ófullkominn að því leyti, að máldaginn segir, að klaustrið hafi auk þess átt „margar skrár aðrar mjög gamlar“; þar eð tala þeirra er ekki greind, varð þeim ekki komið fyrir í töflunni, en eftir þessu er víst, að bókaeign klaust- ursins þetta ár hefur verið mun hærri en taflan sýnir. Þá er það og grunsamlegt, að bókaeign klaustursins skuli á 64 árum, frá 1461—1525, hafa rýrnað um 51 bindi eða liðuga og verður því að ætla, að bókatalan 1525 sé ekki tæmandi. I heild sinni virðist ástæða til að halda, að þetta eigi við máldaga allra klaustranna frá 1525. Þá nær það vitanlega engri átt, að Hóladómkirkja hafi ekki átt nema einar 8 helgisiða- bækur og engar hækur aðrar 1374. Þá er og tala Hólabókanna 1550 grunsamleg, því að miðað við töluna 1525 hefði bókaeignin á 25 árum átt að hafa rýrnað um 212 hindi eða tæpa % bókaeignarinnar fyrra árið. Af þessu virðist í heild sinni mega álykta, eins og gert hefur verið, að mjög vafasamt sé að nokkurt bókatalanna sé tæmandi, og þá jafnframt, að tölur töflunnar sýni aðeins lágmark bókaeignar þeirra stofnana, sem hún nær til. Taflan gefur og tilefni til annarra hugleiðinga. Fyrst og fremst virðist hin lága tala bóka á Reynistað, nema hún sé mjög miklu lægri en rétt er, sýna að bókaeign nunnu- klaustra hafi verið mun minni en bókaeign munkaklaustra. Svo sem kunnugt er fauk Hóladómkirkja 1394, og segir Gottskálksannáll, að engu hafi orðið undan bjargað, nema líkneskjum og helgum dómum,104 en þar eð bókaeignin 2 árum síðar er orðin 234 hindi getur ekki hjá því farið, að megninu af bókum kirkjunnar hafi verið bjargað úr kirkjubrotinu. Þá er loks athugandi, að í máldögum Hóla frá 1525 og 1550 geta komið fyrir prentaðar bækur erlendar, enda þótt máldagarnir greini ekki frá því. Hér áður hefur verið á það bent, að Hólastóll virðist 1525 hafa átt bæði Missale og Breviarium Nidrosiense, prentuð 1519, án þess að getið sé um, að þar sé um prentaðar bækur að ræða, og þá er sízt fyrir að synja, að þær kunni að hafa verið fleiri, en það er eins og menn hafi í þá daga ekki gert neinn mun á því, hvort hók var prentuð eða skrifuð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.