Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 85

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 85
FYRSTU LETUR í íSLENZKUM PRENTSMIÐJUM 85 háskólans) þar. Prentarar voru á þeim tímum yfirleitt letragrérar, skrifarar, lærðir á latneskt mál og önnur klerkleg fræði. Slíkur farandi prentari mun séra Jón Matthías- son einmitt hafa verið, og mætti geta sér til, ef svo væri, að hann hafi komið út með jóni biskupi Arasyni árið 1525, að fundi þeirra hafi borið saman á leið Jóns biskups til Hamborgar. Hefir mönnum komið til hugar, að Jón biskup hafi séð í prentlistinni hentugt vopn í baráttu sinni vegna embættis síns og trúar. Mætti hvort tveggja vera, að kynni við séra Jón hafi Jeitt til þeirrar hugmyndar, eða hitt, að þau hafi leitt af henni, en Jón biskup fengið liana á leið sinni um Norðurlönd. Um þetta leyti átti sænskur biskup kaþólskur, Brask að nafni, sem kallaður er hafa verið ekki síður baráttufús en Jón biskup Arason. í braski með prentsmiðju, er hann hafði komið sér upp til varnar sér og kirkju sinni fyrir konungsvaldinu. Er ekki fyrir að synja, að jón biskup hafi fengið pata af því. Hvernig sem þessu er varið, getur það ekki hafa verið að tilefnislausu, að Jón biskup Arason varð fyrstur til þess að koma fótum undir prentsmiðju hér á landi. Allir þeir þrír eða fjórir prentgripir, sem hér verður leitað vitnisburðar til um prentsmiðju séra Jóns Matthías- sonar, styðja þá tilgátu, að hann hafi verið farandi prentari, því að Horn af ajtari blaðsíðu hins síðara aj „tveimur blöS- þeir bera ótvíræð merki þess, að let- Um“ með forstafnum I, sem einnig erí Guðspjallabók. ur hefir verið af skornum skammti og prentþröngin (,,pressan“) lítil. Af meginmálsletri hefir ekki verið til nema ein stærð og ekki nema tvær gerðir og Iíklega ekki annað en hástafir af annarri, sem ekki virðist koma fram nema í Guðspjallabók. Til þess að bæta upp þessa leturfátækt hefir verið til ráðs tekið að „prýða“ prentgripina sem mest með forstöfum, og til skrauts má einnig telja tvær smámyndir, er hafðar eru fyrir eftirtök í Píningu. Prentþröngin hefir ekki tekið nema tvær litlar fjórblöðungssíður af minnstu pappírs- stærð, sem enn þekkist, en var raunar eina pappírsstærð þeirra tíma og gengur nú undii nöfnunum „Propatria“ og „Foolscape“, einföld stærð heillar arkar nálægt 33X42 skorir.1 Hefir þó ekki verið unnt að prenta á nema hálfí. örkina og sennilega að eins í tveimur „dráttum“, sem kallað var; það er að skilja: Þegar helmingur arkar var kominn undir fergið. dró prentarinn sveifina að sér og prentaði á hann fremri 1) Til gamans og vegna núnningarinnar uni Björn heitinn Jónsson ritstjóra, er lengi var mestur prentsmiðjurekandi hér á landi, eru hér höfð íslenzku nöfnin á tugamálskerfinu, er liann löggilti árið 1909. er hann var ráðherra. ■ * ít’i" ‘ ^ , I tfflp “ * ' V. fðöictc«; qu4ct!cttetcd(1v„. tgccejAceröOð.t^ j* . W& griifi.40. Cti «9 p. íi öcfcdtee um/puccpa.iipoji ;• • -2 rcrtoftc »*V~ ÍÍT-.un &,;■■■ .£ tisft u>. ........ 3 » ! i! .*... A ,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.