Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 91
FYRSTU LETUR I ISLENZKUM PRENTSMIÐJUM 91 var um siðaskipli, en það er sama sem meira en ársverk þriggja sveina. Nú er fráleitt að hugsa sér, að allir sveinar prentsmiðjunnar hafi jafnan staðið við setningu. Prent- unin hefir tekið drjúgan tíma. Talið er, að 3000 ,.arkir“ hafi um þessar mundir verið metið fullgilt dagsverk á meginlandi Norðurálfu, þar sem prentun var þá rekin í stórum stíl, og unnu þá tveir menn við hverja prentþröng, en 1600 „arkir“ var kallað fullkomið dagsverk eins prentara. Með orðinu „arkir“ mun þó að eins hafa verið átt við prent- anir öðrum megin á hverja örk. Hin hliðin hefir verið látin bíða, þangað til prentaða hliðin var þornuð. Ekki kemur til mála, að prentþröng í Hólaprentsmiðjunni hafi tekið nema tvær blaðsiður biblíunnar í einu, og hlið hverrar arkar hefir sjálfsagt verið prentuð í tveimur dráttum. Til þess að auðveldara sé að átta sig á því, hversu tímafrekt það verk hefir verið, má geta þess nú þegar, að á níunda tugi nítjándu ald- ar var prentun í handpressu á örk með 1000 eintaka upplagi talin sextán klukkustunda verk á Englandi, og höfðu þó þá verið notaðar þar hand- pressur úr járni í nær hundrað ár, en þær gátu gengið snöggt um hrað- ara og þoldu hetur hörð átök en prentþröngvar úr viði. Harla ólíklegt er, að ,,sveinar“ Jóns prentara á Hól- um hafi fyrir árið 1584 staðið þaul- vönuin prenturum með langt um betri tækjum erlendis þremur öldum síðar á sporði, en þótt svo hefði verið, þá I. <$$$> fap íaga vúrra it’tiöingíj fem oppþaþ er aííra goöra jjhHu ^öÖDier fkuínrn fjaþa ____ _ _ *og'5>í'öa €t)nffeí«sa 2;rtf/ ^S'.er jíiutam íJrua a eirn ©uö SáuDi 3K(iUftIíöá&V6fc>para SÍHijiuí 03 3arö Neðri hluti blaðsíðu í Lögbók, upphaf kristindóms■ bálks með jorstajnum Þ, er síðar er hafður í biblíu Guðbrands á Hólum og Innihaldi á Núpufelli. hefði það aldrei tekið þá styttri tíma en heilt ár að prenta biblíuna, þótt þeir hefðu unnið alla daga að staðaldri frá morgni til kvölds. Upplag biblíunnar er sagt hafa verið 1000 eintök, svo að hún hefir öll verið 722000 prentanir minnst, og er auðreiknað, að það er nær hálft þriðja hundrað dags- verka tveggja prentara á þeim tíma „á heimsmælikvarða“. Nú má telja víst, að prent- ararnir á Hólum hafi ekki verið alveg hreinir iðnaðarmenn, það er að segja, að þeir hafi aldrei unnið að neinu öðru en prentverkinu. Allt fram utn síðustu aldamót gengu prentarar að ýmsum verkuni öðrum, ef atvinnurekandinn þurfti á að halda, svo sem heyvinnu og flutningastörfum eða til vika, og má telja alveg víst, að þess háttar frávik hafi ekki síður átt sér stað á Hólum á sextándu öld. Flestir eða allir starfsmenn prent- smiðjunnar á Hólum að meistaranum, Jóni prentara Jónssyni, undanteknum munu hafa verið ungir menn, nemar og nýsveinar, um þessar mundir og þá sjálfsagt fúsir til hávikanna. Það er því alveg útilokað, að jafnan hafi verið unnin fullkomin dags- verk jafnvel á mælikvarða þeirra tíma í prentsmiðjunni á Hólum. Það liggur og í aug- um uppi, að Jón prentari og Guðbrandur biskup hafa ekki getað stappað upp úr jörð- unni fullgilda menn í jafn-vandasamri iðn sem prentlistin er, ekki sízt ef leggja skal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.