Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 92

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 92
92 HALLBJÖRN HALLDÓRSSON alúð á að leysa aí höndum vandað verk, eins og biblían sýnir að herra Guðbrandur hefir haft fullan hug á. að sigla Það hefir tekið langan tíma að undirbúa prentun biblíunnar, afla nauðsynlegs íefnis og áhalda, prentsvertu og pappírs og annarra hluta og efna, er á þurfti að halda, og ekki sízt að kenna prentnemunum. Þess er og að gæta, að Jón prentari virðist hafa verið tregur til stórræðanna. „Þenna $ramÞ«rfTtf fJíttlTtgá figa/ fuare CD?annffbi eg effll 50rcp?6 ratibfpniu öb japnabt rptrr £>u» fertt á^reppjTtornar mcnn gtcra raö p$rt» áTííp * X 111 * S3rti ofiö ftíctðaburöar ^ier | íatiöe 2íb rr eiííum mm funígf nmi þan mtffa ofiö rr rnenn þapa ötrr meír j jDuemu Öreigit} þeffu ianöe en cngu cöru |uö £aífffn/t>m £ fruCffaöa bunaö/ €:o icm trtargrr l;apa raun ap meö jtorum §tar» ífullöum/og mifþ margier men J?ar pp/ rer marga aöra jjarpíiga í;ínte/ö;»i í;iit gátafe Jjarpnaft ftnar í;taípar ög pprr paö ítggur margur ftí £)auö$ uff profr ttt/put gtcrum uier ciíum monum futt^ igi»/aö i;uer fa maöur fem f>n a tuttíigit ftunbruö 5íár f ei mma/þuort fem pra t( &uögabi eöi fi ma bera eina £rrpirt fiítCS BlaðsíSa úr Lögbók 1578 meS blaSsíSutitli og jyrirsögn úr brotaletri og jorstajnum Þ aj óvenjulegri gerS. hæfist af alefli, gera fyrirhugun mn vinnuna, letraskiptingu, myndun prentflatar og þess háttar, skipta verkum með svein- unum, gera reynsluprent og meta þau, ef til vill skera út nýja forstafi og jafnvel sjóða svertu og margt fleira. Virðist engin fjarstæða að hugsa sér, að komið hafi verið langt fram á árið 1581 eða fram um það, er prentun hófst með fullum gangi. Nú segir í odda biblíunnar: „Þetta biblíuverk var endað á Hólum í Hjaltadal af Jóni Jónssyni þann vj. dag junii anno domino mdlxxxiiij“, og hefir þá prentun staðið yfir í tvö ár, ef hún hefir hafizt snemma á árinu 1582. Því fer þá svo fjarri, að það sé „vafalaust áfýsti herra Guðbrandur og læra upp á prentverk og var meðalgangari hjá kónglegri Majes- tat Fridericho ndo, að Jón fékk frí lénsjörð um sína daga, Núpufell, og uppbar þar af landsskuld, að hann svo heldur skyldi á fús að fremja prentverk á íslandi.“ Það er fjarri því að vera ólíklegt, að allur uudir- búningur undir prentun biblíunnar hafi tekið nokkur ár, en hvorki nóg letur né nægilega stór eða stórar prentþröngvar hafa þó verið kom- in, þegar Lögbók var prentuð árið 1578, því að hún er prentuð með öðrum letrum og þó aðallega einu nýju, en samt öðru en biblían. Nýir forstafir eru þó komnir, en aðrir en eru í biblíunni að mestu. Aðföngin vegna prentunar biblíunnar hafa liklega verið nær því að vera þre- föld en tvöföld öll þau prentgögn, er fyrir voru, og hefir kostað lang- an tíma að fá þau til landsins og mikla vinnu að flytja þau heim og koma þeim fyrir og hagræða svo, að hentugt væri, þegar prentun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.