Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 100

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 100
100 HALLBJÖRN HALLDÓRSSON hverjir öðrum stafa- og stíla-mót sín eða seldust á fullsmíðuð letur, ný og notuð. Skáleturs þess, sem getið var og auðvitað er af gerð Aldusar, hvaðan sem Hólaprent- arar hafa fengið það eða rnótin að því, verður og vart rétt fyrir aldamótin og eins hásteflinga, sem hafðir eru að upphafsstöfum í ljóðlínum með skáletri alveg að hætti Aldusar. Á seinni hlutanum af síð- Bíeffct Pm$ it áðduntcð fília,qui miniraf quod c Ctt raano fangvine mtum eft,contemnitr Si quæ virgo cum yirp Gertnano hz bueritconfuetudinem,inhonore apud illós eftí Pfcoptereaq* a mulíis peti* tur proc,is+ ac fuit antehoc tempus cum ftupra,qt»ae qvideni extírafanguí nem'3í proquintitatem fíebant,nulíain íiaherent infamiam: Qyam longe ve ro hæc natío ab illorum raoribus íb'/ eft,quifumam doteraín virginitate fitamreíre duCuift vt Petrus Berabus infua Veneta hiftoíia Iib:cT teftatur vbi ita fcribitiPortugaliæ Regis nau tx mareRubrura ingreffi, compluo res nigrorirtn item bonorum homi* num ac bello fortiumxivitatcs adie* runt, qui natis ftatim fœminis Natu^ ram (onfuvnt, quoad Vrmæ exitus non impediatur, eafqj cum adoIeVe^ rint*. fíc confutas atqj coaíitas in mao trimonium colfocant, vt fponfí prima cura fit fíc conglutinatae paeilx oras 12 ftrro BlaðsíSa úr „Anatome Blefkeniana“ með fornaletri af miðahlaletursgerð, sem heldur nokkurn veginn striki. asta fjóröungi fyrstu aldar prent- listarinnar hér á landi er ekki að sjá, að neitt beri til nýlundu um letraval, enda fellur þá Jón prentari frá og Guðbrand biskup tekur einnig upp frá því bráölega mjög að hrymja. Af því, sem að framan hefir verið rakið, má sjá, að Hólaprentsmiðjan hefir þegar um og eftir aldamótin 1600 verið allvel birg a.f ietrum. Þar eru þá til helztu gerðir af hvorri tveggja leturtegundinni, er tíðkazt hefir í meginhluta Norðurálfu. brotaletri og fornaletri, og er það meira en sagt verður um íslenzkar prentsmiðjur nú á dögurn, sem hafa ekki tök á að prenta svo mikiö sem sæmilegan lesbókarkafla með neimi brotaletri, enda þótt svo sé mælt fyrir í fræðslulögum, að unglingar skuli við burtfararpróf úr barna- skólum vera læsir á báðar leturteg- undirnar. I bókum Hólaprentsmiðj- unnar um þessar mundir má greina þrjár og fjórar gerðir af hvorri leturtegundanna og af hverri gerð eina eða fleiri stungur. Má það kall- ast furðu fjölbreytt letraval eftir stað og tíma, hér norður undir heimskautsbaug fyrir því nær hálfri fjórðu öld. Greining letra eftir fyrirferð (mjó, breið), styrkleika (grönn, feit), og blæ (réttletur, skáletur) af hverri gerð, svo sem nú er oftlegast, var þá ekki heldur enn þá komin skipulega til skjalanna. Undir greindu letravali Hólaprentsmiðjunnar hafa staðið flestar af stærðunum sjö. Þó hefir ekki oröið vart við hina minnstu. Um val stærðanna undir einstökum gerðum hverrar gagnvart annarri hefir fylgt verið vitandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.