Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 127

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 127
BOKASAFN BHYNJOLFS BISKUPS 127 Sá sem lítur yfir dánarár höfundanna mun fljótl ganga úr skugga um að flestir hafa verið fallnir frá um það leyti sem Brynjólfur fluttist til Islands alfarinn. Eftir jafn- aldra hans er fátt. Safninu hefur ekki verið haldið við. 4 Stofn bókasafns síns hefur Brynjólfur hiskup að sjálfsögðu átt er hann tók við embætti sínu 1639. Um bókakaup hans eftir þann tíma mætti eflaust fá marga vitneskju ef hréfabækur hans væru allar til. En svo er ekki. Þær bréfabækur sem varðveitzt hafa hefjast ekki fyrr en sumarið 1652, og eintiig eftir þann tíma eru þær gloppóttar heimildir, bæði af því að týnzt hefur innan úr þeitn og af því að þess hefur ekki einlægt verið gætt að skrá þar öll bréf biskups. Glatað er einnig sérstakl kver nteð latínubréfum biskups sem Árni Magnússon hafði spurnir af (Arne Magnus- sons private brevveksling 587, 598, 611). Frá sumrinu 1648 er til bréf frá biskupi til Ole Worms, þar sent hann nefnir ýntsar bækur er sig vanhagi um (Bibliotheca Arnamagnæana VII 108). Worm svarar árið eftir að fáar þeirra séu á boðstólum, en sendir skrá og verð þeirra bóka er bóksalar hafi (sama rit 114). Af þeim bókum er biskup hafði tilnefnt eru sumar taldar í skránni 1674 (Proclus sltr. I 35, Plotini Enneades sbr.'I 40, Jamblichus de mysteriis sbr. IV 7, Sim- plicii commentaria sbr. 116, Pierii Hieroglypbica sbr. I, 24—25, Lactantius sbr. IV 25), og hefur biskup þá eignazt þær eftir 1648. Hér skal fyrst rakið það sem fundið verður unt bókagjafir lærðra manna erlendis til Brynjólfs biskups. Líklegt er að meira hafi verið um slíkar sendingar á fyrstu biskupsárunum en síðar varð. Það dylst ekki að þegar hinar varðveittu bréfabækur hefjast, er kunningjahópur biskups í Danmörku tekinn að þynnast. Ole Worm sendir biskupi rit 1651, þar á meðal rúnaverk sitt, Antiqvitates Danicæ, sem þá var nýútkomið (Biblioth. Arnam. VII 123). Sbr. I 46 í skránni 1674. Sumarið 1654 þakkar biskup Absaloni Christoffersen Beyer fyrir sendingu á bók „de originibus Americanis" (Safn Fræðafélagsins 12, bls. 34). Höfundar er ekki getið. Bókin er ekki í skránni 1674, nema hún sé hin sama og bók eftir Hier. Benzo urn fund Vestur-Indía (III 134). Um Absalon ntá, auk þeirra heimilda sem getið er í Safni Frf., vitna til ævisögu Þormóðs Torfasonar (Thormod Torfesens Levnetsbe- skrivelse, 17881 eftir Jón Eiríksson bls. 83—86. Biskup skrifar Thomasi Bang 20. ágúst („xiii. Kal. Septembris“) 1658, AM 272 fol nr. 10. Þakkar senda bók, Coelutn orientis (1657), „nec iam in paludibus Scal- holtinis, sed latifundiis Palestinis versari mihi videbar“. Hvetur Bang til að birta „grammaticæ tuæ absolutissimæ alteram editionem". Þakkar enn fretnur ræðu Bangs við jarðarför kanslarans (þ. e. Christens Thomesens Sehesteds; ræðan var prentuð 1657, sama ár og kanslarinn dó): „Pro missa nunc ])arentali oratione tua in obitu funereqve magnifici Drii Cancellarii gratias ago habeoqve maximas“. Eftir Thomas Bang er engin bók í skránni 1674. Sama dag skrifar biskup Thomasi Bartholin, AM 272 fol nr. 11. Af bréfinu er að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.