Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 140

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 140
140 JÓN HELGASON alldeiliz oskemda orifna og ovelkta, hvorjar bækur biskupenn mier afhentte til lánz vegna S. Jons Dadasonar i Arnarbæle effter banz breflegri osh. Sagde biskupenn sextan dala verd a bokunum eff mizfærist eda spialladist. Þvi lofadi eg fyrer framan ad vera ad biskupenn sie hier vti skadlps halldin og fae bækurnar afftur ospialladar i vor seinast eda fyrri ef liann effter kallar eda fulluirdi i Rxdolum ef annarz verdur. Til uitnis under shrifad nafn Skalholltte ut supra. Arne Halldorsson meh. Neðan við hefur Teitur Torfason skrifað: „Bókenn er aptur heim kominn“, og jafn- framt hafa verið dregin strik í greinina alla. Séra Jón Daðason var föðurbróðir Árna Halldórssonar og hnýsinn í náttúrufræði, þótt ærið væri sérvizkublandið; hann hafði þá samið Gandreið sína fáum árum áður (Þorv. Thoroddsen Landfræðissaga Islands II 93 o. áfr. I Þetta rit eftir Jonston er ekki í skránni 1674. Við bókalán gæti verið átt í bréfi frá umboðsmanni biskups á Austurlandi Bjarna Einarssyni eldra, skrifuðu hiskupi á Eiðum og Mýrnesi á trinitatis 1675 og sendu með Þorgrími nokkrum Guðmundssyni. Þar segir m. a.: „Eg reid nu heim snpggvast med Þorgrime og ætlade ad koma vppa hann þeim bókum sem eg atte ydur ad senda og þer fyrer sett hpfdud. . . . Þorgrimur afsakar sig med þær bækur ad fara, og hætte eg þeim ecke med tídrum, og læt eg þær byda ef so kynne ad ske ad eg giæte ydur i haust funded, huad eg villde ad yrde ef eg liffdi" (AM 281 fol, bl. 184 r-v). Hvergi er ella minnzt á þessa bókasendingu í bréfum og allt ókunnugt urn hana annað en þetta. 10 Nú hefur verið farið yfir þær heimildir sem til eru um bókaeign Brynjólfs biskups á latínu og grísku. Það hefur þráfaldlega komið í ljós hve geysierfitt var íslenzkum manni á einokunaröld að afla sér útlendra bóka, þótt hvorki skyrti fé né vilja. Þó má ekki meta safn biskups eftir skránni 1674 einvörðungu. Úr mörgum áttum hefur stað- festing fengizt á því, að sú skrá er næsta ófullkomin; biskup hefur átt margt bóka sem þar kemur ekki fram. í því sambandi má nefna tvö verk sem kunnugt er að biskup fekkst við: hann samdi athugasemdir við Saxo Grammaticus, og hann safnaði íslenzkum orðskviðum í líkingu við Adagiorum Chiliades Erasmi (sbr. Biskupasögur J. Halld. II 353). En í skránni 1674 er hvorki talinn Saxi né Chiliades (yfirleitt engin bók eftir Erasmus!) Auðvitað hefur biskup átt þessar bækur báðar, og eintak hans af Chiliades er ennþá til: Landsbókasafnið eignaðist það 1925 (sjá Ritaukaskrá þess árs bls. 60), en áður hafði Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður átt og þar á undan Konráð Gíslason. Það má nú gera sér í hugarlund að höndum hafi verið svo kastað til skrárinnar 1674 að hún hafi ekki orðið annað en hrafl, eða að hún nái aðeins yfir bækur sem biskup hafi geymt á einhverjum tilteknum stað. En öllu Iíklegra þykir mér hitt að til- gangur skrárinnar sé sá, að telja þær bækur sem ætlaðar voru hvítvoðungnum á Bessastöðum, og að biskup hafi af ásettu ráði tekið ýmsar bækur sínar undan, sem hann hafi ætlað sér að ráðstafa öðruvísi. Annálar þeir sem til var vitnað í upphafi þessarar greinar komast líka þannig að orði, að biskup hafi gefið syni Jóhanns Kleins „mestallan sinn bókastól af grísku og latínu bókum“ (Annálar II 233, 503).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.