Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 142

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 142
142 JON IIELGASON Tvívegis er getiö um að Brynjólfur biskup hafi eignazt bækur á þýzku. en virðist í bæði skiptin hafa verið heldur lítill fengur: Eftir lát Magnúsar Gissurarsonar í Lokinhömrum vestur, hálfbróður biskups, fóru 1663 fram arfaskipti milli biskups, séra Gissurar Sveinssonar og séra Torfa Jónssonar. Þar er m. a. talið: „nockrar þyskar bækur, S. Torfa helming þeirra, biskupi og S. Gissure annann helming“, og á næstu bls.: „Þetta á biskupinn i sinn qvót. 1. Nockrar bækur þyskar fanytar . ..“ (AM 275 fol, bls. 55 og 56). 23. dag júnímánaðar 1669 stóð biskup skilagrein á þeim álnareitum sem Ólafur Teitsson hafði látið eftir sig. Ólafur hafði verið haldinn og framfærður í Skálholti um 20 ár og dó þar í elli. „Þetta var i bokum. Ein þysk biblia in folio, gomul og Ipsnud i bandenu, metinn vegna elle og spialla i x aura. Postilla Sigfridi Sacchi in folio i þysku, lika gpmul ur kielnum, sem hin pnnur trpsnud og meirnud j v aura. Postilla Martini Molleri i þysku, lika mprknud og meirnud ur bindenu j xv alner. Dictionari- um latino germanicum Petri Dasypodii in octavo j eyrer. Margarita theologica Adami Francisci i þisku, meirnud og trosnud, tekinn i ix alner“. Þessum bókum, virtum sam- tals á eitt hundrað, hélt biskup eftir. Síðan eru taldar ýmsar fleiri bækur, flestar þýzkar og fúnar, sem sendar voru erfingja Ólafs: meðal þeirra er „Theoria vitæ æternæ Philippi Nicolaj i þisku gomul og lasinn virdt !/•> dal. Iiana keyffte biskupenn og liet til andvirded“ ÍAM 278 fol, bls. 496—501). 12 Af bréfum Brynjólfs biskups til Moltke 1657 og Teits Péturssonar 1669, sem áður var vitnað til, má sjá að biskup lét sér annt um að bækur sínar væru vel bundnar og skinnið álúnað. Það sést og að heima í Skálholti hefur hann stunduin haft handiðna- menn sem fjölluðu um bækur hans. Biskup gerir 2. apr. 1659 reikning við Jón Jónsson smið (AM 272 fol. nr. 80); þar er m. a. talið að Jón hafi „besleigid bækur“. Jón Eyjólfsson, síðar varalögmaður. var í Skálholti að einhverju leyti veturinn 1664—65; Oddur bróðir lians var þar skólameistari. Jón hefur þá verið nýkominn úr siglingu sinni þar sem hann lærði skinnaverkun; Brynjólfur biskup titlar liann „felldbereder“. Hann verkaði þenna vetur skinn fyrir biskup, bæði „vppa handska- makaraledurs vysu“ og „vppa buntmakers vysu“ (AM 276 fol bls. 81 og 254); til þeirra reikninga er síðar vísað i sömu bók (bls. 277) og því þar bætt við, 14. febr. 1665, að Jón hafi „litad j snidum fyrer biskupenn bækur jn summa smáar og stórar íramm yfer hundrad og lagt þar til sialfur farvann“; afhenti Jón allar bækurnar þenna dag, og skyldi fá að launum 2% ríxdal. Á spássíu er tala bókanna tilgreind nákvæmlegar: „130 edur lc og x“. Aftur eru reikningar Jóns við biskup í sömu bók (bls. 278—79) og þar m. a. talið 29. okt. 1665 að hann hafi j snidunum litad med raudu þria octavista og tvo duodecista“. Séra Jón í Hítardal segir frá því að Brynjólfur biskup liafi heldur þótt nýnæmur eða tilbreytingarsamur í sumum efnum og nefnir nokkur dæmi þess, þar á meðal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.